Réttur


Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 27

Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 27
Rœktufi og sjálfstœði. 29 sérstæðar heildir og í sveitinni. Áhrif góðra foreldra geta hæglega horfið fyrir áhrifum misjafnra götubræðra. Sollurinn glepur námið og sfarfið. Barnið á svo lítið sjálff, til að ann- ast og elska; venst á alúðarleysi og iðjuleysi. — í skólum er það viðurkent, að unglingum úr sveit sækist yfirleitt bet- ur nám. Flestir okkar mætustu menn eru prestasynir úr sveit. Svo er víða í heiminum. Og það er engin tilviljun. Heimili gömlu prestanna voru oftast fyrirmyndarsveitaheimiii. Börn þeirra ólust upp i sveit, undir handleiðslu mentaðra manna. Þar er markmið, sem þarf að stefna að. Straumurinn úr sveitunum er mein, sem þarf að bæta. Það þarf að grafa fyrir rætur þess, kanna það, áður en reynt er að græða, Margir halda að straumurinn úr sveitunum stafi af marglæti manna og aðdáun þeirra á glaum og gljáa kaup- staðanna. Má vera að þetta valdi nokkru — einkum hér áð- ur. En þar sem eg þekki til, er það ekki aðalástæðan. Ástæð- an er s/álfstœðisþrá, sem straumur tímans og allir Iands- hættir hafa bægt í rangan farveg. Einhver eðlilegasta sjálfstæðisþrá, er sú, að vilja eignast sjálfstæð heimili. Enginn hlutur getur verið sjálfsagðari fyrir þann, sem náð hefir fullum þroska, líkamlega og andlega. En einmitt þessi sjálfstæðisþrá hefir orðið til þess að tœma sveitirnar — leiða burt úr þeim ungt fólk og upprennandi, Taia sjálfstæðra heimila í sveitunum er takmörkuð af göml- um venjuui og búnaðarháttum. jörðin er bundin í höndum gömlu bændanna. Unga fólkið á sér tvo kosti. Annar er sá, að vinna hjá bændum, sem hjú eða lausafólk. Er þá kaupið lægra en þarf til fjölskylduframfærslu, og hjúin eru inni í heimili bóndans, og undir hans stjórn, en eiga ekki heimili sjálf. I kaupstöðunum geta allir »spilað upp á eigin spýtur«. Landið er bundið en sjórinn er frjáls. Þeir sveitamenn, sem ekki eru á jörðum bornir, en vilja reisa heimili og stofna fjölskyldu, verða oftast að hröklast að sjónum, nauðugir, vilj- ugir. »Lengi tekur sjórinn við«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.