Réttur


Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 53

Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 53
Samvinnufélögin og andstœðingarnir. 55 frá því, að gerast kaupfélagsmenn. Því verður heldur eigi neitað, að hún getur og hefir í einstökum tilfellum orðið þeim til tjóns, sem hafa undirgengist hana; að vísu miklu sjaldnar, en orð er á gert, og ætíð vegna frámunalegs hirðu- leysis hlutaðeiganda í því, að gæta að högum og starfrækslu félagsins. Og þegar kaupfélögin hljóta betri þroska og reynslu, og einkum þegar nákvæmt eftirlit er komið á, af hálfu Sambandsfélagsins, mun samábyrgðin verða mjög hættulítil. En kosti hefir sameiginlega ábyrgðin vissulega, Skal það fyrst telja, að hennar vegna verður félagsmönnum betur ant um allan hag félagsins, og að hafa eftirlit með honum. Enn- fremur kynna menn sér hag þeirra, sem eru með í ábyrgð- inni; og þar sem eg þekki til, veit eg þess eigi fá dæmi, að þeir félagsmenn, sem vel eru efnum búnir, hafa stutt aðra til að standa í skilum. Pess má líka geta, að með samábyrgðinni má koma að svipaðri starfsemi og hin útlendu lántökufélög hafa. Einstak- ir félagsmenn, sem þurfa á lánsfé að halda, semja um það við samábyrgðarmenn sína, að þeir megi skulda tiltekna upp- hæð um vist tímabil, og er það fé, sem þeir þannig taka að láni, sparifé annara innan samábyrgðarinnar. Er þannig löguð lántaka gagnólík þeim, sem tíðkast hjá kaupmönnum, að því leyti, að verslunarkjör lántakanda verða á engan hátt verri vegna skuldarinnar. En meðal kaupmanna er það al- gengt, að þeir sem skulda, verða að sætta sig við stóru-m verri verslunarkjör en aðrir (tap á prósentum og fleira). En aðalvinningurinn við samábyrgðina er að sjálfsögðu traust það, sem hún veitir félaginu sjálfu og Sambandsfélag- inu. Peir sem þekkja eigi persónulega þá, sem sameiginlega ábyrgjast skuldbindingar félagsins, mega treysta því, að þar sem félagsmenn sýna hver öðrum traust, þá séu þeir, sem heild, traustsverðir. Sem betur fer, mun nú orðið varla finnast það hérað á landinu, að eigi sé meiri hluti íbúa þfiss áreiðanlegir og samviskusamir í viðskiftum og nægilega efnaðir til þess að ábyrgðast þær upphæðir, sem þarf til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.