Réttur


Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 21

Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 21
Veðrabrigði. 23 að hrasa á. Eg ætla að lokum að minnast fáeinum orðum á þessa ásteitingarsteina. Fyrst vil eg minnast á þá hættuna, að ýmsum jafnaðar- mannafélögum hættir við að verða of jarðbundin. Verk- mannafélögin .heimta hærri laun og styttri vinnutíma, þjóðar- atvinnurekstur dregur völd og tekjur úr höndum auðmann- anna, og samvinnufélögin, sem óhætt er að telja einn lið í jafnaðarbaráttunni, veita mönnum jafnari verslunararð. Alt eru þetta sjálfsagðir liðir í framsókn jafnaðarstefnunnar. En ekkert af því er sjálfur kjarninn, sjálf hugsjón stefnunnar. Hagsmunabæturnar eru aðeins ein hlið umbótastarfsins, aðeins ytra borðið. Menningarstarf jafnaðarmanna er auðvitað spor í áttina að innri umbótum, en það er sjaldan nógu víðtækt, til að snerta alla þá strengi í sálum mannanna, sem þarf að hreyfa við. Við verðum umfram alt að fá dýpri sjón, kafa lengra inn í uppsprettulindir lífsauðæfanna. Pað er lífsnauð- syn, að Iosa mannlífið úr heljargreipum auðæfanna og heims- hyggjunnar. t’essi öfl rígbinda oss við hégómann og aftra þúsundum manna frá því að komast lengra en matsveininum, sem sagt er frá í »Per Gynt«. Pegar hann ætlaði að fara biðjast fyrir á bátskjölnum, þá kunni hann ekki nema þessa einu bæn: »Gef oss í dag vort daglegt brauð.« Mennirn- ir verða að losna undan þessum öflum, áður en þeir geta tekið höndum saman sem bræður. Æðri stéttirnar þurfa að losa sig við auðsýkina og heimshyggjuna, til þess að geta litið með réttsýni og velvild á þá, sem taka höndum saman til að Ieita réttar síns og færa sér hann í nyt. Og lægri stéttirnar þurfa að finna, að samtök þeirra séu góð og göfug. Jafnaðarstefnan verður að vera þeim hrein og fögur hugsjón, sem þeir elska, og sem þeir eru fúsir að leggja tíma sinn og krafta í sölurnar fyrir. Ef stefnan nemur staðar við það, að heimta umbætur á hagsmunum manna, og vinnur að því einu, að afla þeirra, þá er svo hætt við að baráttan verði of eigingjörn og kærleikslaus. »Pað eru ekki einungis ytri byltingar í félagslífi þjóðanna, sem jafnaðarhreyfingin þarf að koma á, heldur þurfum við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.