Réttur


Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 19

Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 19
Veðrabrigði. 21 vinnumálin. Einmitt verkefni af sama tagi og þau, sem best hafa þroskað jafnaðarmenn í öðrum löndum. Fátækrafram- færslan okkar er mjög á eftir tímanum og í mörgu niatinúð- arsnauð, gamalmennastyrkurinn er hreinasta kák, slysa- og sjúkdómstrygging sömuleiðis og atvinnuleysistryggingar þeklcj- ast ekki. Hversvegna skyldi það ekki geta þroskað alþýðuna okkar, að glíma við þessi mál, eins og það hefir gert í öðr- um löndum? Ef við tökum höndum saman við jafnaðarmennina, til þess að vinna að þessum málum, þá er líklegt að okkur tækist að draga nokkuð úr þessu tali um »okkar fólk« og »hitt fólkið«, sem heyrist oft á fundum og í viðræðum manna. Við megum ekki setja það fyrir okkur, þó einhver af mál- svörum stefnunnar hagi orðum sínum og framkomu öðruvísi en okkur er geðfelt. F*að eru endurómar frá upptökum hreyf- ingarinnar, straumkast utan að, þaðan sem hreyfingin á við verulegan fjandskap og andróður að stríða. Petta bergmál eykst við það, ef flokkurinn verður að hervæðast gegn óvina- her, en mundi minka, ef gætnir menn af æðri stéttunum skipuðu sér undir merki alþýðunnar og leituðust við að hafa áhrif á hana. Þá fyrst er þess von, að alþýðan geti farið að gera sér grein fyrir því, að lærðir menn og efnaðir eru ekki neinir óvinir hennar, heidur vilji þeir líka rétta fram hönd- ina, ekki einungis til að borga verkamanninum sanngjarnt verð fyrir vinnu sína, heldur til að auka þroska þeirra og menn- ingu, svo þeir geti tekið sér sæti við hlið þeirra, sem full- koinnir jafningjar. Ef við bærum gæfu til þess, að allir fiokkar byrjuðu á því strax, að reyna að skilja hver annan, í stað þess að berjast hver gegn öðrum, þá mundi jafnaðar- hreyfingin verða eins og vindblærinn, sem gæti fylt öll hí- býli með hressandi andrúmslofti, hvaða flokkur sem ætti heima þar, því hjá öllutn flokkum þyrfti loflhreinsunar við. Það sem rotið er og fúið í þjóðfélaginu yrði þá rifið niður á eðlilegan hátt, þó ekki yrði stormurinn til að brjóta það, en þær stofnanir, sem eftirsjón væri að missa, mundu þá standa óhreyfðarj til blessunar fyrir alda og óborna. — Eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.