Réttur


Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 62

Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 62
64 Réttur. mikilli reynsiu. Peir gera sömu kröfur til tvítugra unglinga eins og væru þeir um sextugt. Mér verður helst að líkja þessum mönnum við amasöm gamalmenni, sem hafa staðið öndverð í lífinu og aldrei áttað sig á því; sem hafa altaf séð sinn fífil fegri, og þykir betra það sem var í gamla daga. Við þurfum frekar á brýningum að lialda og stórhuga, vonhlýjum fortölum, sem stæla kjark okkar og auka okkur von um, að geta staðist áhlaup og harðýgði lífsins, heldur en gaspri þessara manna. Pað er síður þörf á því, að leiða okkur að gröfum kærra vona og rústum hrundra áforma, held- ur en að beina hug okkar fram til nýrra stórfenglegra verkefna. Hér er ekki um léttúð að ræða né hlutleysi um sársauka lífsins og sorgir annara. En okkur ber að mæta inótlæti sjálfra okkar stillilega og djarfmannlega, annara sorgum með hljóðlátri hluttekningu. Lögmál lífsins krefst þess, að við stöndum meðan stætt er. Ekkert er göfugra en að vera máttugur huggari. En sá einn er máttugur huggari, sem er sjálfur sterkur á svellinu. Vormenn þjóðanna eru Iánsmenn. Peir eru sólarinegin. Vorhugur er í sálum þeirra. Mlsfellur mannlífsins drepa ekki úr þeim kjark. Blóðsúthellingar koma þeim ekki til að ör- vænta. Þeir vita, að öllu slíku má jafna við það, er stökk- maðurijm hopar aftur á bak, til þess að geta stokkið lengra áfram næsta skifti. Hafið þið séð himininn faðma jörðina á friðsælu vor- kvöldi, eða séð hafkæluna og sumargoluna mætast í miðjunt dal, sættast, og gera gott úr öllu. Slíkur er máttur vorsins. F*að ber anda sáttfýsinnar inn í bygðir landsins. Sá andi þarf að komast inn í hjörtu okkar. Við þurfum að láta gamlar sakir falla niður, og hefja hugi vora yfir alt smátt og lágt. Okkur ber að hugsa meir um það, að skila góðum arfi, en að gera lífið að skollablindu og eltingaleik gamalla smámuna. Hver sá, sem er sannarlegt vorsins barn, hugsar lengra en fram til haustnótta æfi sinnar. Hann hugsar til vorsins, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.