Réttur


Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 36

Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 36
38 Réttur, og túni, þá mundi síður hætta á ósamlyndi, og jarðirnar síður falla í einbýli aftur. Margir munu nú segja, að þær jarðir séu fáar, sem hægt er að skifta svo, að úr þeim verði tvær jarðir sæmilega stór- ar, En menn verða að gæta þess, að skiftingin á að byggjast á aukinni ræktun, og vera undirbúin um langan tíma. Eg hygg að helmingur allra jarða á landinu eigi svo mikilnátt- úrugœdi, að tvöfalda megi burðarmagn þeirra á tuttugu ár- um, ef bóndinn hefir áhuga á jarðræktinni og fjármagn í höndum.*) Allar þessar jarðir eru hæfar til skifta meðal erf- ingja einu sinni. En haldi jarðyrkjuframfarir áfram, og eink- um ef nýjar leiðir opnast í því efni, er líklegt að skifta megi stærstu jörðunum aftur og aftur, kynslóð eftir kynslóð, eftir því sem yrkjan lcemst á hærra stig; svo að úr einni jörð geti orðið dálítið bæjakerfi — eða sveitarkríli — ef til vill, alt bygt af afkomendum ættföðursins, sem jörðinni skifti fyrst. — Margar íslenskar jarðir hafa landstærð á við meðal sveit erlendis. — Eg hefi ekki enn gert ráð fyrir býla-fjölgun, sem bein- h'nis stafi af stórum vatnsveitu-fyrirtækjum. En auðvitað mun skifting, jarða eins og að framan er lýst, oft geta bygst á engja- rækt í smœrri sttl. En ætti að taka stór iandflæmi til vatns- ræktar, mundi býlafjölgunin verða með nokkuð öðru sniði. Sýnist það sjálfgefið, ef landssjóður leggur fram stórfé til engjaræktunar og vatnsvirkja, breytir stórum flákum af arð- litlu óræktarlandi í grösugar engjar, að þing og landstjórn eigi íhlutunarrétt um notkun landsins. Hagar víða þannig til í áveituhéruðum, að heppilegast mundi að stofna sveita- þorp, þar sem best eru túnstæði, og haglendi óræktað í ná- inunda, neytsluvatn, byggingarefni o. fl. — Pannig löguð þorp eru nú til, t. d. við Safamýri. Mig brestur kunnugleik til þess að vita, hvar helst væri von slíkra þorpa ; hygg þó að þau muni geta myndast sum- staðar í Flóanum, ef að áveitan kemst þar í framkvæmd; *) Síðar niun vikið að fjárhagsvandræðum landbúnaðarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.