Réttur


Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 61

Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 61
Neistar. 63 ins miklu um ræktun þeirra? Er huggróður okkar jafnríkur, sem gróður landsins? Sé því ekki svo farið, er heilbrigði okkar skerð og þarf lækningar við. Vorið á að vera okkur alt í senn: Tími landgróðurs og huggróðurs, bjartra nótta og bjartsýnis, tími leysinga í högum og í hugum, tími göfug- mannlegra heita og efnda. Ekki einungis að eifur landsins færist í aukana og velti stórbjörgum, heldur að vöðvarnir stælist og taki fastar á viðfangsefnum lífsins. Ekki einungis að náttúran vinni alt, sem hún hefir tapað, og ávaxti pund sitt í lífsins sjóði, heldur að börnum landsins vaxi hugrekki, vonfesta og atorka, og hugurinn hækki og víkki eins og víð- sýni vorsins. Fróðum mönnum kemur saman um það, að vor hafi verið í íslensku þjóðlífi nú um nokkra áratugi. »Vor í íslensku þjóðlffi« er svo fallega tekið til orða, að það vermir okkur, og við viljum að það reynist sannmæli. En því aðeins verður það, að æskulýðurinn sé vorherjar, sem greiði götu vorsins »1il ræktunar lands og lýðs.« «41 * * * * * 4« * Það eru til vetrarmenn og vormenn. Vetrarmenn eru óláns- menn. Þeir bera vetrarhug í sálinni. Þeir njóta ekki sólar- innar og halda sig skugga megin. Þeir sjá ellimörk og feigð- armörk á tilverunni. Öllu er að hraka. Mótlæti og erfiðleikar verða í augum þeirra svartur skuggi á Iífinu, sem kreppir þá inni í ömurlegu myrkri. Við Islendingar eigum líka vetrarmenn — illveðrakrákur, sem vilja altaf hrista hríðarúlpur framan í fólkið. Þeir eru auðþektir, því að þeir veitast einna helst að æskunni í land- inu. Allur þorri æskumanna landsins eru verfeðrungar að þeirra dómi. Naumast nokkur taug í þeiin sem treysta megi. f'jóðlífinu er að hraka. Þeir telja upp langar nafnarunur þjóð- bunnra skörunga, sem hafa runnið fult skeið æfi sinnar og af- kastað miklu verki, f*eir benda á þessa menn til samanburð- ar þeim, sem nú eru að taka við — mönnum naumast enn af æskuskeiði. Þeir virðast gleyma þvf, að mikill þroski, þraut- góð atfylgi, festa og víðsýni fæst einungis með löngu lífi og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.