Réttur


Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 32

Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 32
34 Réttur. aðalatvinnu. Þar eru öll hin bestu skilyrði grasbýla. Sjó- maðurinn þarf hvort sem er skýli yfir höfuðið, svo að bygg- ingarkostnaður yrði ekki sérstakur. Ef honum væri úthlutað nokkrum dagsláttum, mundi hann geta ræktað þær, og ann- ast að miklu leyti, í frístundum sínum og heima-setudöguin; einkum ef sjómenn ættu í samlögum hesta og jarðyrkjuverk- færi. Ymislegt felst til við sjóinn, bæði til áburðar og skepnu- fóðurs, sem létta mundi undir þennan smáa búnað, svo að grasbýlisbúandi gæti haft kú og nokkrar kindur, og haft betra fæði og farsælli afkomu en þurrabúðarmaður. — Þá mundi og geta komið til mála, þar sem best horfir við með garð- rœkt, og hægt er að ná í þara og annan ódýran áburð, að stofna smábýli, ef Ióðin væri alræktuð garðávöxtum, Þótt býlið væri ekki nema fáar dagsláttur, gæti fjölskylda lifað þar góðu lífi, ef hyggilega væri að öllu farið, og verk- færi notuð til að spara vinnukraft. Margar jarðir hér á landi eru víðáttumiklar og kostaríkar; hafa yfir ótæmandi náttúruauðlegð að ráða, á við margar smájarðirnar í kring. Fyrrum voru jarðir þessar mjög fólks- margar, bændurnir höfðu marga vinnumenn og vinnukonur, og beitarhús hér og hvar í landareigninni, og jörðin var vel nytjuð eftir aldarhætti. Meðan vinnufólk fékst til að vera í sveitum, og vinnnkrafturinn var sæmilega ódýr, gat það vel borgað sig að reka búskap á jörðum þessum, í samræmi við stærð þeirra. En nú virðist sú öldin, að fólkið, sem lifir á stóru jörðunum, er ekki öllu fleira, víða hvar, en á hinum smærri. Bændurnir á stóru jörðunum fá ekki fólk. Jarðaskrokkar þessir eru eigi meira en hálfnotaðir af ábú- anda til beitar, og engið fer í órækt eða er lánað burtu. Og bóndinn á stóru jörðinni hefir oft eigi betri afkomu en kotbóndinn. Fleiri og fleiri af þessum góðu jörðum eru nú að lenda í sjálfsábúð. Par vaxa upp börn, sem öll eiga jafnan rétt til jarðarinnar. En samkvæmt gamalli landsvenju, getur e:gi nema eitt barnið fengið ábúð á jörðinni Og það þarf að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.