Réttur


Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 6

Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 6
8 Réttir, lítur með undrun og hálfgerðri lílilsvirðingu á þá menn, sem ekki telja eftir sér erfiði eða óþægindi til að lijálpa þjónum sínum eða öðrum við algenga vinnu. Eg gæti nefnt fjölda mörg dæmi þessu til sönnunar. — Mér dettur í hug bóndi, sem kom ríðandi í kaupstað. Hann varð alveg sem þrumu- lostinn af undrun, er hann sá embættismannskonu vera að þvo þrepin upp að dyrunum á húsinu sínu. Af þvf að hann var málkunnugur þeim hjónunum, þá gat hann ekki að sér gert að láta frúna skilja, að honum þætti það nokkuð mikið af því góða, að hún skyldi gegna einföldustu vinnukonustörfum, og það fyrir augum allra, sem um veginn gengju. — Hversu oft heyrist það ekki kveða við, úr hópi verkamanna, að svona vinnu skyldu þeir ekki snerta á, ef þeir væru ríkir eða lærð- ir. Og ef lærðir menn ganga að vinnu með verkamönnum, þá verða þeir ósjaldan varir við það, að samverkamenn þeirra halda, að þeir séu ekki sérlega sterkir í lærdómnum. »Allan skrattann vígja þeir,« sagði alþýðukona um guðfræðiskandi- dat, sem hún sá ganga í vinnufötum að heyskap á blautu engi, með öðru fólki. Hún vissi ekkert um manninn annað en þetta, og bað var hennar hjartans sannfæring, að hann væri ekki sérlega prestslegur þessi; bara eins og liver annar kaupamaður. Eað er einmitt þessi misskilningur manna á verksviði hverr- ar stétfar um sig, sem á sér stað nokkurnveginn jafnt á báða bóga. Það er hann, sem gerir mennina misjafna, og það er hann, sem mörgum manninum veitist erfitt að stíga yfir, hversu fegnir sem þeir vilja taka höndum saman við alla menn, skoða þá sem jafningja sína og koma fram við þá sem jafningja. Pegar svo þessar stéttir fara að umgangast hvor aðra, þá er það svo margt í framkomunni á báðar hliðar, í viðmótinu, sem ávalt minnir á muninn. Yfirmað- urinn verður oft lítið kunnugur þeim mönnum, sem hann á yfir að segja, þó hann sé daglega með þeim, og verkafólkið hagar viðræðum sínum nokkuð á annan veg, þegar yfirmað- urinn er hvergi nærri. Pað eru að vísu til yfirmenn, sem vilja tala við fólkið setn jafningja sína og tekst það, án þess q<3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.