Réttur


Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 33

Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 33
Rœkturi og sjálfstœði. 35 kaupa hana dýrum dómum af foreldrum eða systkinum, og byrja þar skulda- og fleytingsbúskap, með lítilli jarðrækt og litlum endurbótum. Nýja bóndann vantar fólk á jörðina. En systkini hans vantar jörð, og verða að hrekjast út í heiminn — til annara landa, eða á kaupstaðarmölina — og eru töpuð sveita-menningunni og jarðræktinni. Hér verður skifting jarðanna eina úrræðið, til þess að bæta jörðinni fólksleysið og fólkinu jarðleysið. Pessi skifting á ekki að fara fram á einu ári. Hún þarf að vera undirbúin af allri fjölskyldunni árum saman, helst að hafa verið hug- sjón bóndans frá byrjun búskapar — hugsjón, sem fær meiri og meiri styrk 'og veruleika gildi, eftir því sem börnin vaxg, taka þátt í störfunum og skapa sér framtíðardrauma. Aðal- atriðið verður, að reyna að láta tvö strá vaxa, þar sem áður óx eitt, svo að tvö heimiii geti blómgast og vaxið saman úr ættargarði, þar sem áður var einu fleytt í fásinnu og fámenni, með geig og grun um sundrung barnanna úr sveitinni, brott í allar áttir. Gömlu bændurnir hugðust oftast að sjá börnum sínum farborða með jarðabraski — með því að kaupa þeim jarðir, eða losa til ábúðar. Urðu þá ætíð einhverjir að víkja fyrir börnum slíkra »útsjónarmanna«. Sem betur fer, er nú slíkt jarðabrask að verða fátíðara, og alveg að hverfa úr sögunni, í ýmsum sveitum, vegna þess hve allir eru orðnir fastheldnir á jörðum sínum. — iÚtsjónarmennirnir« verða framvegis að sjá börnum sínum farborða með aukinni ræktun heima. — Með því að gera jörðiná sína tvígilda til búskaparnytja. Er auðséð að hér geta margar hvatir stutt framkvæmda áhugann, og þær þjóðhollar og göfugar, s.s. ástin á ættargarðinum og vonin um samheldni fjölskyldunnar þar, og góða afkomu. *) ’) Eg biö menn að athuga það vel, að þeir bændur, sem gera tvö býli úr jörðum sínum, veita fjórum börnurn jarðnæði. Tveir að- ijar—karl og kona—standa að hverju búi. Nú eiga þeir Hallur á Grund og Ounnar í Lundi, sín fjögur börttin hvor, og giftast þatt saman. Þeir skifta báðir jörðum sínttin í tvær jarðir. Hafa þá börnin öll, 8 talsins, uóg jarðnæði. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.