Réttur


Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 60

Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 60
62 Réttur. sem þráin eftir vorinu. Engin huglömun jafn átakanleg fyrir það barn í fjarlægð, eins og vissan um það, að fá aldrei að njóta þess. Hversvegna er vorþráin mörkuð svo djúpt í eðli okkar? Vegna þess að hún er sjálf lífsþráin. Hversvegna dirf- umst vér að fullyrða, að íslenskt vor sé vor, í fyllra skilningi en víðast hvar annarsstaðar? Vegna þess að umskiftin eru svo stórfeld. Vetrarríkið svo mikið, vorið svo langþráð. Skamm- degið svo mikið, vorið svo bjart. — Vegna þess að vorhrifin náttúra landsins og tign himinsins fallast í faðma í dásamleg- asta samræmi. Hvernig tökum við æskumenn landsins á móti vorinu? Er- um við af því kotungakyni, að við göngum bognir út og inn, og tökum ekki eftir því, að Ioftið er bjart og náttúran fagnandi? Er leysing í hugum okkar svipuð Ieysingu landsins? Pvoum við huga okkar af áhyggjum og kvíða vetrarins? Vörpum við af okkur svefnoki og þunga skammdegisins, eins og fósturjörðin veltir af sér fargi þungra fanna? Breiðum við út faðminn á móti lífgjafa lands og lýðs, eins og hún breiðir út fjallafaðminn, og hefjum við brjóst okkar og önd- um djúpt, eins og hún andar að sér hafgolunni og frá sér fjallablænum? Veturinn er fyrir okkur íslendinga mörgum öðrum fremur tími viðhalds, — tími andófs gegn jötunmögnum storms og hríða. Við gerum sjaldan betur en að halda í horfi og láta ekki hrekjast af miði. Takist það, þykir vel ganga. Veturinn er því tími kyrstöðu, ekki einungis í gróðri landsins, heldur og í þroska sjálfra okkar og hugrekkis. Svo kemur vorið, sem veifar töfrasprota sínum yfii; landinu og breytir gaddfrosn- um jarðarsverðinum í gróandi líf. Barið springur út, teinung- arnir togna. Lífið svellur í brjósti náttúrunnar, og brýst fram á ólíklegustu stöðum. I lofti ómar sigursöngur vinanna okkar, sem hafa þreytt vængi sína um óravegu, til þess að fá að njóta íslensks vors. Það er sigursöngur lífsins yfir dauðanum, Ijóssins yfir myrkrinu. Náttúran er alt af jafn bjartsýn og hug- rökk, — jafn trú ákvörðun sinni. Hvernig er þá hugum okkar farið? Orka frjómögn vors-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.