Réttur


Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 45

Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 45
Rœktun og sjálfstœdi. 47 óháð slíkum pólitiskum félagsskap, ættu verkamannafélögin að vera stéttarfélag — hliðstæð við búnaðarfélögin og fiskifé- lagið. í því formi mundu þau njóta styrks og almannahylli. Fyrsta verkefni slíkra verkamannafélaga, væri að koma fullu skipulagi á alla daglaunavinnu, alla selda vinnu í kauptúnum. Verkamannafélögin œttu að vera eini vinnuseljandinn. Ef einhver atvinnurekandi þarf að láta vinna verk, snýr hann sér til verkamannafélagsins, sem lætur flokk manna, eða einstakl- ing, framkvæma verkið »upp á akkord«- Fað hefir verk- fræðinga í þjónustu sinni og velur hæfustu meðlimi sína til verkstjórnar, og útvegar hin hentugustu vinnutæki. Pað skiftir vinnu milli félaga sinna, raðar verkunum niður á árstíðirnar, og stofnar jafnvel til atvinnufyrirtækja, ef atvinnu vantar. Verkamannasamband landsins veit livar vantar vinnukraft og hvar atvinnu. Verkamannafélögin ráða hásetana á fiskiskipin upp á hlut, þau taka að sér að gera vegi, byggja hús, vinna allskonar »eyrarvinnu« o. s. frv. Alt saman gegn vissri borgun fyrir ákveðið verk, en eigi ákveðna klukkutímavinnu. Hver vinnuflokkur nýtur sinna vinnulauna. Kaup einstaklinganna verður komið undir dugnaði flokksins, og heppilegum vinnu- aðferðum. Auðséð virðist að slík vinnuskipun gæti haft mikla hags- munalega þýðingu fyrir alla málsaðila. Verkamaðurinn yrði miklu síður atvinnulaus. Dagkaupið yrði hærra, þótt vinnu- kaupandi borgaði eigi meira en áður, því að þessu fyrir- komulagi fylgja betri vinnutæki og aðferðir. Og vinnuselj- andi hefði Iíka hagnað. Fyrirhöfnin, við að útvega og ráða verkamenn, hyrfi að mestu, Þótt vinnulaun verkamanna hækkuðu, mundi kostnaðurinn við verkið samt verða minni, og verkið taka skemri tíma. En mestan hag myndi þjóðarheildin hafa, við að tneira yrði unnið i landinu. Miklu tel eg það skifta, að losna við þá niðurlægingu, sem af slæpinslegri daglaunavinnu getur leitt, fyrir verkamann- mn. Ef félögin veittu verkarnanninum »akkordsvinnu«, mundi hann fyrir sinni eigin tilfinningu verða sjálfstæður maður,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.