Réttur


Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 30

Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 30
32 kéttur. líklegt, að við getum r.okkuð fjölgað fénaði með aukinni kraft- fóðursgjöf, einkum ef úrgangur sjávarafla yrði betur hirtur og notaður til framleiðslu ódýrs kraftfóðurs. Mundi þetta alt til samans, ef vel er á haldið, geta margfaldað með tím- anum áburðarmagnið, og þar með möguleikana til túnræktar. Engjarœktin getur tekið miklu meiri og skjótari framförum en túnræktin. Par má taka af óþrjótandi náttúruauðlegð lækj- anna, ánna og fljótanna. Ef allir smáblettir og allar ómælis- víðáttur, sem hæfar eru til vatnsræktar, væru teknar til rækt- unar, mætti efalaust margfalda útheys magn landsins. Og hey- ið af engjunum getur aftur fleytt fénaði, sem fær er um að framleiða áburð, sem margfaldar töðufallið. — Eg sé í anda sléttlendu sveitirnar meðfram jökulánum: Skógar í hlíðum, tún á hæðum og láglendið eitt starar-haf. Sumar sveitir eru svo brattlendar, að eigi verður þar uppi- stöðuengi að gagni. En þær sveitir eru oft auðugar af vatns- afli. Pegar stundir líða munu þessar sveitir verða ræktaðar með áburði, sem árnar vinna úr loftinu. En þess hygg eg að verði miklu lengra að bíða, en verulegra umbóta og aukn- inga í engjarækt og túnrækt. Eg ætla því ekkert að byggja á þeirri áburðarvinslu í þessari ritgerð. Eg hefi athugað nokkuð almenna möguleika fyrir aukinni grasrækt. Er það auðséð, að margfalda má grasræktina og afurðir hennar, svo að margfalt fleira fólk geti lifað á land- búnaði en nú er. En þá er næst að hyggja að þeim leið- um, sem færar eru, til þess að sjálfstæðum bændum geti fjölgað í landinu, með öðrum orðum: Hvernig stofnuð verði nýbýli. Nýbýla-málið var fyrst hafið sem grasbýlamál. Hugsuðu menn sér grasbýlin mjög Iítil og ræktuð. Var hér, seni oft fyrri, ætlunin, að flytja hingað erlendan sið óbreyttan, án þess að gæta staðhátta. Hygg eg að gras-býlamennirnir hafi haft húsmennina dönsku sem fyrirmynd. Orasbýlin hafa marga annmarka, sem valda því, að þau mundu óvíða þrífast, enda naumast æskileg. Er þá fyrst að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.