Réttur


Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 25

Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 25
Ræktun og sjálfstæði. Varla hefir varið talað meira um annað í seinni tíð, en blessað »sjálfstæðið«. Og þá hefir jafnan verið átt við hið lagalega sjálfstæði landsins út á við, gagnvart öðrum þjóð- um. Við það »sjálfstæði« var stjórnmálaflokkurinn kendur, og öfundaður af nafninu. Um það hafa allir stjórnmálaflokk- ar barist, og þótst vilja gera landið sem allra sjálfstæðast og óháðast stjórnarfarslega. Nú er »blessað sjálfstæðið« fengið — á pappírnum — það er nú gott og blessað. En þar með er ekki alt fengið. »Sjálfstæðinu« er svo farið, sem guðsríki. Það þarf að vera »hið innra í yður«. Og jafnörðugt verður að gera þýlynda þjóð, eða örbyrga, sjálfstæða með lögum, sem að valdbjóða kristilegt hugarfar. »Auður er afl« og »ment er máttur*. Vafalaust eru þetta sterkustu öflin, sem nú ráða í heiminum. Sú þjóð, sem þarf að sækja auðsafl sitt, og andlegan forða til annara, verð- ur ósjálfstæð út á við, hvað sem öllum Iögum líður. Sam- bandslögin nýju geta orðið »kölkuð gröf« sjálfstæðis okkar, ef eigi er hugsað hér um andlega menningu, verklegar fram- farir, og bættan efnahag almennings. Lögbundin undirokun þjóða er nú að verða fátíðari en áður var. Auðvaldið og vísindaleg þekking eru þess sterk- ari. Með auðvaldi sínu og hærri menningu leggja nú stór- þjóðir Norðurálfu undir sig heiminn. Eigi unnu Bretar Egyptaland með vopnum, heldur sterlings-pundum og verk- fræðingum. Verslunarfélag, friðsaint í fyrstu, lagði grundvöll- inn undir veldi þeirra á índlandi. Rússar og Bretar skiftu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.