Réttur


Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 51

Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 51
Samvinnufélögin og andstœðingarnir. 53 og viðvaranir út af þeim, þá virðist það allsennilegt, að skrif þeirra hafi eigi eingöngu verið gerð af umhyggju fyrir kaup- félögunum, og þeim, sem við þau skifta, heldur hafi sjálfs- elskan staðið á bak við. * * # i * >K * * * Samvinnustefnan, einkum kaupfélögin, hafa á síðustu miss- irum orðið fyrir þeim greiða, að sum helstu málgögn kaup- mannastéttarinnar hafa ritað ítarlega um það, hvert hlutverk verslunin eigi að vinna þjóðfélaginu, og hverjum sé betur trúandi til að leysa það af hendi, kaupmönnum eða kaup- félögum. Varð niðurstaðan auðvitað á þá leið, að öllum höfuðatriðum verslunarmálanna væri best borgið í höndum kaupmanna. Peirra væri þekkingin, dugnaðurinn og áreiðan- leikinn. I höndum kaupfélaganna gæti verslunin aldrei orðið það, sem hún ætti og þyrfti að vera, og bæri þar til vönt- un þeirra kosta, sem kaupmenn hefðu í svo ríkum mæli. Var jafnvel fullyrt, að þótt svo færi, að mest af verslun lands- ins kæmist í hendur kaupfélaganna, í bili, þá yrði slíkt eigi til frambúðar, heldur hlyti þau að velta undir byrðinni—og væri þá sennilegast, að verslunin kæmist á ný á útlendar hendur. Pessum kenningum hljóta allir samvinnumenn að neita ein- um rómi. Skal hér á eftir leitast við að færa rök fyrir því, að í grundvallaratriðum og fyrirkomulagi kaupfélaganna felist einmitt trygging fyrir því, að í þeirra höndum verði verslun- in best og affarasælust fyrir fjöldann, og eigi þau því skilið að eflast, uns þau eru orðin hið ráðandi afl í heimi við- skiftanna. * * * * * * * * * Hver sé tilgangurinn með stofnun og starfrækslu kaupfélag- anna, hygg eg best svarað með því að taka upp eina grein, sem er nokkurnvegin samhjóða í lögum margra kaupfélaga. Hún er á þessa leið: — -- — ^Pað er tilgangur félagsins og vilji, að umráð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.