Réttur


Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 70

Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 70
72 Réttur. heldur eftir ytri hjúp eða framkomu — en hún leitar að feg- urála hljómnum, hirðir hann efiir og eykur, hinu sleppir hún. Hún dæmir bók skáldsins óhlutdrægt, hvaðan sem hún er, — einn gullhreinn sannleiksgimsteinn gefur henni gildi — gallana hirðir hún ekki. — Hún hlustar á mig og gefur mér hljóð. Hún er, ekki að hlusta eftir bögumælum hjá mér, og ekki heldurað heimsku- legri setningu hjá mér; hún er að leita að góðri setningu, sannri setningu, sem hún geti lært. Finni hún eina, hirðir hún hana, hinu sleppir hún. Pví að »sönn menning« er altaf og alstaðar að le'ta, leita í öllu og á öllum, að einhverju gull- hreinu, einhverjum kjarna. Hún fleygir engu órannsökuðu, dæmir ekkert að óreyndu — og hún finnur hvergi »ekki neitt«, heldur alstaðar »eitthvað« — og í okkur öllum og hverjum um sig finnur hún einhvern þráð — einhvern silfurþráð, sem hún getur tætt úr, því rót »sannrar menningar« er vafalaust fólgin í eðli hvers einasta af okkur. Og þessvegna er það, að enginn okkar er *óhœfur«, og ekkert það, sem lífs er og heil- brigt, er óboðlegt, og altaf nógir menn, þegar hin sanna menn- ing hefir leyst »óttann við nútíðarmenninguna* upp við yl- geisla þess veruleika, að með okkur öllum býr þrá til starf- hæfni og fullkomins manngildis, sem fyrst og síðast þarf samúðaryl til að þroskast. — Samúðaryl, sem »óttinn við menn- inguna«, á ekki til, ogveldur að við nútíðarmenn fáum senni- lega ekki lagt annað fram, á hinu hæsta þingi, en heftan vilja, sem fylgiskjal með reikningnum um: hálfunnið dagsverk. N. N,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.