Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 15

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 15
Rjettur. 15 að við getum í næði fengið tækifæri til að koma fram góðum kænskubrögðum; þess vegna færast þeir undan að koma fram með yfirlýsingar og segja greinilega, hvers þeir krefjast. En það sver jeg við sál mína, að engin þjóð er til í veröldinni, sem kýs eða óskar eftir gereyðingu annarar þjóðar. Pað er skýrt í undirvitund hverrar þjóðar, að hjer verður aðeins um einskonar frið að ræða; þann frið, sem loks kann að verða saminn eftir 3 ár eða að 10— 12 árum liðnum — nákvæmlega samskonar frið og þann, sem hægt er að semja og á að semja nú þegar. Mis- munurinn yrði einungis sá, að eftir nokkur ár sættast eigi lifandi þjóðir í grónum löndum, heldur vesalingar, krypl- ingar með fúasárum og óbyggileg hjeruð. Hugsið þið um þetta, og ef að ykkur finst það vera rjett, þá hrópið það út yfir löndin. En minnist þess, þjóðir og stórveldi, að á þeim degi, er hið skýra, yfirlætislausa fórnarorð verður sagt og samþykt: »Eigi má svifla neina þjóð sjálfstæði sínu nje landeign; eigi má hrófla við lífsskil- yrðum neinnar þjóðar«, — þá er oddur hervaldsins brot- inn og friður fenginn. t>á hætta þjóðirnar að óttast hver aðrá; engir stjórnmálamenn eða flokkar geta þá kveikt eldinn aftur. Pá duga hvorki vjelabrögð nje fagurmæli til að vekja grun um árásar- og vígahug. Pjóðir og einstaklingar, liugsið málið vandlega! Á því veltur sálarheill ykkar. Það gefst enginn varanlegur frið- nr, annar en sá, sem byggist á rjettlæti og siðgæði. Þó að annarskonar friður væri í nánd, þá er ykkur siðferð- islega óheimilt að þýðast hann, því að hann mun reyn- ast ykkur einungis dulbúin, en banvæn styrjöld. Rjettlát- ur, helgur friður mun að lokum veitast, livort sein við æskjum hans eða ekki, því að hann verður fyiirskipaður. Ef að við erum viðbúnir, þá fáum við að njóta hans nú þegar; sje það eigi, þá fá börnin okkar það ekki lieldur. Við vitum, livaða gæði rjettlátur friður veitir; og ef við breytum ekki í samræmi við það, þá eru flest rit og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.