Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 52

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 52
52 Rjetíur. ins, en ella, ef slægjulandið væri grasgefnara og minna um sig. Með aukinni ræktun landsins verður uppskeran fljóttekn- ari og heyannatíminn styttri og arðmeiri. Meira af sumrinu ætti að nota, en nú er gert, til jarðræktar og unbirbúnings undir næsta árs uppskeru' Pað er nú venja að kalla hey- annirnar aðalbjargræðistímann á árinu, en það er ekki nema hálfur sannleikur, jarðræktin ætti það miklu fremur skilið. f»ví á henni á heyannatíminn að byggjast. Landbúnaðurinn á að stefna að því, að ekkert verði annað slegið en ræktað land, — ræktað af mannshöndinni. Við það styttist heyskap- artíminn, fæst meiri uppskera, og þarf minni vinnukraft. Þá hverfur bæði ránbúskapurinn og horfellirinn. Yfirráð manna og vald yfir jurtagróðrinum nær í raun rjettri ekki lengra en til þess hluta hans, sem ræktaður er. Eignarrjett í uppskerunni helga menn sjer aðeins með því móti, að þeir hafi sáð til hennar, en sá auður er rændur, sem menn hirða af því, sem náttúran sjálf sáir til eða ræktar af eigin ramleik. Með aukinni ræktun og verndun náttúrugæð- anna færast yfirráð manna smám saman út, því að ekki verður sagt með rjettu, að mennirnir ráði, eða stjórni því í jurta- og dýraríkinu, sem þeir ekki rækta. Hlunnindin má því skoð- ast sem höfuðstóll, sem enginn hefir rjett til að skerða. Vextirnir eiga að nægja til að bera uppi þarfir manna. Og þeir geta nægt til þess, ef vjer kunnum með þá að fara. Pað var óheppileg ráðstöfun að selja þjóðjarðirnar, eins og gert hefir verið undanfarin ár. Rikið ætti að eiga allar jarðir á landinu, halda verndarhendi sinni yfir öllum hlunnindum þeirra, og gæta þess, að þeim ytði ekki spilt að óþörfu, eða úr hófi fram, en veita mönnum aftur á móti lifstíðarábúð á jörðunum, fyrir sig og niðja sína, meðan þeir vildu sitja þær. Hús, jarðabætur og önnur mannviiki gætu gengið kaupum og sölum, eða yfir höfuð allur sá auður á jörðinni, sem skapast af ræktun ábúandans sjálfs; það er hans eign, en ekki landið sjátft. Úttekt ætti ekki að miða við stærð, tölu eða ástand húsa og annara mannvirkja á jörðinni, held- ur við hlunnindin, hver sem þau væru. Reyndist svo, að á-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.