Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 47

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 47
Rjetiur. 47 annað eins eða me'ra að flagi í úthögum og óræktarjörð. Pað sem náttúran ræktar af sjálfsdáðum á þó eins mikinn rjett til þess að þroskast eins og það, sem ræktað er af mannshöndinni. Hve vel sem engjarnar eru hiitar, hve vel sem lúnin eru auk'm og bætt, og hve miklar sem framfarir landbúnaðarins eru yfir höfuð, er óræktaða landið — úthagar og beitilönd — undirorpið stórskemdum. Engin takmörk eru sett fyrir því, hve mikla beit má bjóða úthögum, án þe5S að þeir gangi úr sjer með tímanum, og breytist í auðn. Eftir því sem heyuppskeran eykst af ræktuðum túnum og engjum, fjölgar búfjeð að sama skapi og spillir gróðrinum í kringum ræktuðu bletlina. Á f,árjörðunum svokölluðu eru því órækt- armóarnir og melarnir víðáttumestir og gróðmsnauðastir kring- um túnin og engjarnar, þar sem búfjenaðinum er þjettast beitt. Túnblettirnir líta út eins og grænar graseyjar á gróð- urlausri eyðimörku, þar sem allur gróður umhveifis þau er rótnagaður og sundursparkaður af búpeningnum. A stærstu jörðinni á landinu, Reykjavík, er sýnishorn af landbúnaðinum eins og liann var og er yfirleitt rekinn út um land. Afarmikið heíir þar verið grælt út af túnum og mat- jurtagörðum á síðustu 20 — 30 árum, en að sama skapi, sem ræktaða landið hefir aukist, hefir úthagagróðrinum verið ger- spilt. Stór svæði af beitilandinu voru girt utan bæjar og of hlaðin síðan af skepntim, svo að hver laut og þúfa rótnagað- ist og spaikaðist í sundur. Gróðurmoldm varð því vatni og og lofti að bráð, en upp komu urðir, melar og flög. Bær- inn er mest megnis til orðinn af aðfluttu fólki úr sveitinni, og gróðurníðsla bæjarlandsins er ávöxtur þess hugsunarháttar, sem fólkið helir alist upp við frá blautu barnsbe:ni. Eng^r skýrslur eru til um það, hvað mikið úthagar spillast árlega hjer á landi, og er því ekki hægt að vitna í þær því til sönnunar, en landið sjálft ber í þess stað órækt vitni gTÓðurníðslunnar. Landbúnaðurinn er ekki í rjettu horfi, meðan jafnrjettmætt þykir að hirða ávextina af því, sem náttúran ræktar af eigin ramleik, og af hinu, sem mennirnir rækta. Pess kennir hjer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.