Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 93

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 93
Rjettur 03 IV. Seðlavelta og gengi. Núverandi gjaldeyrisvandræði og peningaverðfall er ekki nýtt í sögu þjóðanna; en það ástand, að hverfa frá inniausn seðlanna með gulli, er mikill fjárhagslegur aft- urkippur. Pó að gera megi athugasemdir við myntfót- gildi gullsins, þá gefur það peningamarkaðinum þá trygg- ingu og öryggi, sem okkur skortir nú tilfinnanlega. Verð- gildi pappírspeninga er nrjög hverfult, ef þeir eru ekki innleysanlegir með g.ulli. Pað skiftir út af fyrir sig litlu, livert verðmagn krónan hefir, en á hinu veltur mest, að hún liafi stöðugt sama gildi í hlutfalli við vörurnar. Kongar og biskupar á miðöldunum skildu hver tekjulind það var að móta peninga með minna silfri í en upphaf- lega var ákvatðað. Pó eru pappírspeningarnir miklu þægi- legri í þessu tilliti. Seðlapressunni er snúið látlaust, þeg- ar eyðslusamar konungshirðir þurfa á að halda eða á stríðstímum til hernaðatverka. Árið 1913 var seðlaveltan í Danmörku 151,5 milj. kr., en 1. júlí 1923 482 milj. kr. Ef seðlaveltan er talin 100°/o á hvern einstakling 1913, verður hún 269°/o 1923. Sje hún reiknuð á sama hátt annarstaðar, liafði t. d. Frakk- land aukið seðlaveltuna upp í 638 árið 1922 og Ítalía í 725; peningar þe'rra |3jóða eru líka mjög lágir. Frank- inn aðeins 50°/o virði og ílalska líran ca. 33°/°, miðað við »pari«. En Svíþjóð, sem hefir góða peninga, jók seðlaveltu sína aðeins frá 100—235 á sama árabili. Peningagildi liinna ýmsu jajóða kemur aflur ffam t verði nauðsynjavaranna. Par sem gengið er lágl, er vöru- verðið hátt og gagnkvæmt. Ef að vöruverðið væii al- staðar reiknað árið 1913 jafnt veiðtölunni 100, er það 1923 á þessa leið: í Bandaríkjunum 142, Svíþjóð 160, Danmörk 207, Frakklandi 409 og Ítalíu 568. í Pýskalandi er seðlaveltan gífurlega mikil og vöruverðið í hlutfalli við hana alveg yfirgnæfandi. — Pað er því augljóst, að það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.