Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 29

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 29
Rjettur. 20 eins á lofti, þegar tækifæri býðst að leggja einhverja vilta skepnu að velli. Virðist sem það sje álitið mesta skaðræði náttúru landsins, ef einhver skepna slæðist hingað af tilviljun til að auðga hana og fegra. Pegar sjaldgæfir fuglar villast hingað stöku sinnum frá úllöndum, eru hamirnir af þeim óðara komnir á náttúrugripasafnið og þykir það góður feng- ur. Gestrisni íslendinga við aðkomandi dýrategundir til lands- ins er engum til eftirbreytms. Vel gæti það komið fyrir, að smiðshöggið yrði lagt á algerða útrýming tegundarinnar á þennan hátt og væri þá ver farið en heima setið. í þe su sambandi má minnast á þær kveðjur, se.n ísbirn- inum eru sendar, þegar hann slæðist hingað til lands á haf- ísnum, horaður og hungraður. F*að er talin heilög skylda hvers manns, sern við hann verður var, að drepa liann sem fyrst. Engum kemur til hugar, að reyna að ná honum lif- andi og temja hann. Það gerðu þó fornmenn stöku sinnum. í íslenskum lögum er svo fyrirskipað: »Birni má hver mað- ur etta og veiða hvar sem hann finnur, og á sá björn, er fyrstur kemur banasári á hann«. Mörgum saklausum skepn- um í dýraríki íslands hefir blætt út fyrir þá sök, að bana- sárið helgaði vegandanum eignarrjettinn. Rangsleitni og ómannúð, sem beitt er hjer gagnvart dýrategundum í náttúr- unni, kemst varla á hærra stig en þelta. Hjcr er áþreifanleg sönnun þess, eins og víðar í íslenskum lögum, hvað mönn- um er ant um, að engri skepnu sje sýnd vægð, eða verði undankomu auðið, sem nálgast landið og sem gæti orðið til að prýða nátlúru þess. í fomöld voru hvalir svo spakir í flóum og fjörðum kring- um land.ð, að drepa málti þá eítir vild. Að líkindum gengu þeir svo grunt sumstrðar, að skutla inátti þá úr landi. Hval- f,örður mun bera nafn af því, að hvalurlnn hefir verið tíður gestur inn á firðinum. Aldrei hafa þó íslendingar, svo sög- ur fari af, gert hvalveiði að sjerstökum atvinnuveg. Á 16. og 17 ö!d ráku útlendingar hvalveiði bjer við land á þilskip- um. Um 1500 voru að sögn 50 — 60 hvalveiðaskip hjer við land, flest frá Frakklandi, Spáni og Hollandi. Fækkaði hvöl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.