Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 59

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 59
Rjetiur. 59 þótt mikíð spillist af því, sem lítill slægur þykir í. Óhætt má því fullyrða, að nær 10 — 20 fiskum af bverjum 100, sem veiddir etu, sje kastað í sjóinn aftur. Þegar loks:ns verð- mæti fiskurinn er fenginn, er lítið meira en helmingurinn hirtur af honum, höfði, hrygg og slógi er öllu varpað út- byrðis. A síðustu árum hefir lifur verið hirt, að mestu eða öllu leyti; annars fór hún áður sömu leið og slógið. Væri melið til peninga alt það fiskæti, sem kastað er í sjóinn á einu ári af öllum fiskiskipum kringum strendur landsins, mundi sá upphœd jafnast á við alla skaita og skyldur, sem árlega ganga til opinberra þarfa i landinu. Enginn veit hvað átt hefir fyr en rnist hefir og svo mun fara með fiskveiðarnar. Engum kemur til hugar, að meta skaða þann að nokkru, sem menn gera sjer, með því að spilla nokkru af veiðinni, fyr en um seinan að veiðin er þorrin. Aðferðin við fisk reiðarnar er álíka og við selveiðar Norðmanna og vísundaveiði Ameríkumamra, sem áður er lýst; meðan af miklum náttúruauð er að taka, kæra menn sig koll- ótta, þó að töluvert af honum verði ónýtt og komi engum að gagni. Oera mætti ráð fyrir, að allur fiskúrgangur væri hirtur af þeim afla, sem opnu bátarnir og mótorbátarnir flytja á land, en það er öðru nær en svo sje. Mestum hluta af slóginu er kastað í fjöruna um leið og gert er að, og kemur það vitanlega engum að notum. Pó að altaf sje nokkuð hirt af úrgangi og notað fyrir áburð, er þó hitt miklu meira, sem fer til ónýtis. Árum saman horfa menn á, hvernig ágætum áburði er varpað í sjóinn, án þess að nokkrum detti í hug að nota haiin til að rækta einhvem gróðurbera blettinn á sjávarströndinni. í fiskleysisárum standa oít fjölmargir menn uppi klæðlitlir, hungraðir og ráðþrota yfir því, hvernig þeir eigi að afla sjer brauðs til að framfleyta sjer og sínum. Margir þessara manna hafa mokað í sjóinn miklum auði, er þeir hvorki kunnu eða vildu hagnýta sjer meðan vel gekk. Það er ilt að spilla þeim auði, sem búið er að afla úr skauti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.