Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 44

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 44
44 Rjetiur. hverfa oft í óbygðir, og leita uppi hæli fjarri mannabústöð- um, og dve'ja þar | angað 11 ránshöndum manna tekst að leita þau uppi, og útrýma þeim með öllu. IV. Landbúnaðurinn. Maðurinn sækir allar líkamlegar þsrfir sínar í skaut náttúr- unnar, nær sjer eða fjær, en einkum þó til gróðurmoldar- innar, sem svo er kölluð. fJað má fullyrða, að hún sje móðir allra jarðneskra gæða. Hún framleiðir daglegt biauð, sem enginn maður getur án hfað, Iivaða slörfum, sem hann gegnir í mannfjeraginu. Hún er uppspretta menningar og framfara mannkynsms. Ef gróðurmoldin hyrfi á einni svipstundu af yfirborði jarðarinnar, mundi mannkynið hverfa um leið eins og dögg fyrir sólu, enda þótt hafið væri fult af fiskum og fjöllin úr skíru gulli. þurlendið er ekki talið meira en XU hluti af yfirborði hnatt- arins og gróðurmoldin þekur ekki nema lítinn part af þessum fjórða hluta. Og þegar vjer lítum á vort eigið land. þenna útskekil veraldarinnar, þá sjáum vjer, að örlítill hluti þess, er veruleg gróðurmold og gróðri vaxið. Samanborið við stærð og víðáttu landsins. Tilvera einstaklinganna og allrar þjóðar- innar í heild sinni er háð þessum örlitlu gróðurblettum. Þeir eiga að fullnægja öllum þeim kröfum, sem þjóðin gerir til lífsins. Flestar menningarþjóðir kunna nú orðið að meta kosti gróðurmoldarinnar, og kunna lök á að yrkja hana og verja — gera jörðina sjer undirgefna. Þær reyna að fjötra hvern moldarhnefa, sem hægt er að ná tangarhaldi á með ávaxta- bærum jurtagróðii, og varna þess að moldin skolist út í haf- ið, eða hveifi út I veður og vind. En það er langt frá því, að íslendingar kunni nokkur tök á þessu, svo að í lagi sje.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.