Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 3

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 3
Rjettur. 3 nytja, og að vinnunni verði trygður fullur arður, á þann hátt, að lands- og lóðaleigu skuli varið til sam- eiginlegra þarfa þjóðfjelagsins, og að afnumdir verði lausafjárskaltar, tollar, skattar á umbótum og allar aðrar gjaldabyrðir, sem hvíla þungt á framleiðslunni, hindra aukningu hennar, ræktun landsins og greið viðskifti á verðmætum. Að, til þess að ná þessu marki, á sem auðveldastan og hagkvæmastan hátt, skuli opinber gjöld ákveðin og innheimt, þannig að tiltekinn skattur sje lagður á verð lands og lóða, að undanskitdum umbótum, sem einstaklingar hafa unnið og kostað til. Að, slík skattskylda, hvort heldur til ríkis- eða sveita- sjóða, á að takast eftir mati, sem miðað er við eflir- spurnarverð á hverjum lands- og lóðarhluta, sem er hafður til ákveðinna afnota eða er vel nothæfur, án til- lits til umbófa. Pað mat á að vera opinbert og haldið við og endurskoðað á tilteknu árabili. Að, skattgjöld af lands- og lóðaverði greiði hver einstakl- ingur, sem á hlutdeild i því, í rjettu hlutfalli við eign sína, og fer um innheimtu þeirra eins og á opin- berum gjöldum, er ganga á undan öllum öðrum skyldum. Og við staðhœfum: Að, árlegt og undanþágulaust skattgjald eða leiga af hinu ráunverulega eftirspurnarverði landsins, í samræmdu hlutfalli samkvæmt mati, mundi, í stað núgildandi skatta af vinnulaunum, verslun, iðnaði og umbótum, skjótt koma til leiðar miklum og farsælum breyting- um í þjóðlífinu og vetkamálunum. Að, full leiga af landverðinu mundi veita svo miklar tekj- ur í ríkissjóð, að alla tolla og þvingunarskatta mætti nema úr gildi. t>á mætti útrýma öllum vernd- artollum og hömlum á viðskiftalífinu, og nema burt meginorsakirnar til deilumála þjóða á milli. Með þvi l*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.