Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 83

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 83
Rjeitur 83 borganir af tapfje og skuldum þessara manna, þá er ekki að búast við þolanlegri niðurstöðu, nje að útlendingar beri traust til íslensku pappírskrónunnar. Væri framleiðsl- an nægileg til þess að mæta þessu öllu, eða gulltrygg- ing á bak við seðlana, þá mundu aðrar þjóðir yfirborga peninga okkar, eins og peninga Ameríkumanna og Svía. En nú eru þeir falspeningar af áðurtöldum ástæðum, og þess vegna verðum við að yfirborga annara peninga. Pessum orsökum til gengishrunsins þarf að kippa burtu, ef nokkuð á að lagast eða rjettast við. Annars stefnum við smám saman að gjaldþroti, eins og þær þjóðir, sem hafa varla gjaldgenga peninga eða þá alveg verðlausa (Þjóðverjar). Þegar svo er komið, að aðrar þjóðir taka okkur upp á arma sína, ef við króknum ekki hjá hafisn- um, þá verður varla lengur lifað á ríkissjálfstæðinu frá 1918. Jeg gat þess, að úrslit alþingiskosninganna bæru þess eigi vott, að þjóðin skildi enn sinn vitjunartíma í þessum efnum. Til þess að draga úr seðlaveltunni og ofurveldi íslandsbanka í peningamálunum, þá mátti ekki lána at- kvæði sitt þeim þingflokki og ráðherra, sem höfðu per- sónulegra hagsmuna að gæta með bankanum, halda verndarhendi yfir hlutafje hans og nota hann á kostnað allrar jajóðarinnar til eigin hagsmuna þeini stjettum og einstaklingum, sem hafa grætt á þessu ástandi. Það er ekkert leyndarmál, hverjir mest hafa notað seðl- ana til atvinnureksturs og viðskifta og hverjir fá hlut- deild í gróða bankans. F>á lá hitt eigi síður ljóst fyrir við kosningarnar, hvor flokkurinn mundi taka fastari tök- um á viðskiftamálunum við útlönd og hugsa til stöðv- unar á verslunarskuldum þar, sem hvíla eins og mara á fjárhag þjóðarinnar. í þessu airiði getur skilningsskort- uiinn síður orðið kjósendum til afsökunar. Allir hugs- audi menn vita hvor flokkurinn, samvinnumenn eða kaup- manna- og sanikepnisflokkurinn, hefir meira unnið að almenningssamtökum til sjálfstæðis og sparsemi í versl- 6’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.