Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 77

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 77
Rjettur VIII. Tilverurjetturinn. 77 Menn, s m hafa eitthvað við skynlausu dýrin að sælda, hugsa sjaldati út í, að þau gera engan greinarmun á góðu og illu, sem kallað er, og hafa því enga sektarmeðvitund, hvort sem athafnir þeirra eru andstæðar rjeltarmeðvitund manna eða ekki. Skæðasta rándýrið stjórnast af eðlishvöt sinni eins og aðrar skepnur, og hefir enga meðvitund um, þó að at- hafnir þess komi í bága við hagsmuni mannanna. En ekki er þar með sag>, að það eigi engan tilverurjett. Mönnum skilst ekki, að villudýrin eigi jafnmikinti tilverurjett, hvort sem þau teljast skaðleg eða óskaðleg. Pess vegna heimilar lög- gjöfin mönnum að úlrýma sumum dýrum. Einstakir menn færa sjer þetla í nyt og gerast dýramorðingjar. Peir leggja fje til höfuðs viltu dýrunum, ef þeir geta ekki sjálfir náð til að drepa þau. Mennirnir mundu ekki verða vilund fullkomnari, þó að þeir út ýmdu algerlega öllum þeim dýrum í náltúrunni, sem nú eru talin óþörf eða skaðleg. Pað væri ómögulegt að álíta þann mann standa á hærra menningarstigi, sem situr m að drepa villar skepnur við hvert tækifæri sem býðst, en hinn, sem gerir sitt ýtrasta til að vernda þær og temja, eða lætur þær að öðrum kosti afsk ftalausar. Enginn veit nema það geti komið fyrir, að menningin komist á það stig á ókomn- um öldum, hjer á landi sem annarsstaðar, að hin svonefndu skaðlegu dýr, sem nú eru me.t ofsótt, verði tamin og tekin í þjónustu mannanna eins og nú nytjadýrin, ef vjer verðum þá ekki búnir að afmá þau alveg af jörðunni. Þegar vilt sk?pna fæðisl úti í náttúrunni, öðlast hún rjett til lífsins, hvort sem æfi hennar varir lengur eða skemur. Hún á sitt eigið líf, og hefir rjett til að njóta þess. Það er helgur rjettur. Maðurinn hefir ekki gefið henni lífið, og hetir þess vegna ekki rjett til þess að taka það, nema því aðeins, að hann kosti uppeldið. Hið sama gildir með juit- irnar. Fiæið festir rætur í jarðveginum og rjettir sprotana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.