Réttur


Réttur - 01.02.1923, Page 77

Réttur - 01.02.1923, Page 77
Rjettur VIII. Tilverurjetturinn. 77 Menn, s m hafa eitthvað við skynlausu dýrin að sælda, hugsa sjaldati út í, að þau gera engan greinarmun á góðu og illu, sem kallað er, og hafa því enga sektarmeðvitund, hvort sem athafnir þeirra eru andstæðar rjeltarmeðvitund manna eða ekki. Skæðasta rándýrið stjórnast af eðlishvöt sinni eins og aðrar skepnur, og hefir enga meðvitund um, þó að at- hafnir þess komi í bága við hagsmuni mannanna. En ekki er þar með sag>, að það eigi engan tilverurjett. Mönnum skilst ekki, að villudýrin eigi jafnmikinti tilverurjett, hvort sem þau teljast skaðleg eða óskaðleg. Pess vegna heimilar lög- gjöfin mönnum að úlrýma sumum dýrum. Einstakir menn færa sjer þetla í nyt og gerast dýramorðingjar. Peir leggja fje til höfuðs viltu dýrunum, ef þeir geta ekki sjálfir náð til að drepa þau. Mennirnir mundu ekki verða vilund fullkomnari, þó að þeir út ýmdu algerlega öllum þeim dýrum í náltúrunni, sem nú eru talin óþörf eða skaðleg. Pað væri ómögulegt að álíta þann mann standa á hærra menningarstigi, sem situr m að drepa villar skepnur við hvert tækifæri sem býðst, en hinn, sem gerir sitt ýtrasta til að vernda þær og temja, eða lætur þær að öðrum kosti afsk ftalausar. Enginn veit nema það geti komið fyrir, að menningin komist á það stig á ókomn- um öldum, hjer á landi sem annarsstaðar, að hin svonefndu skaðlegu dýr, sem nú eru me.t ofsótt, verði tamin og tekin í þjónustu mannanna eins og nú nytjadýrin, ef vjer verðum þá ekki búnir að afmá þau alveg af jörðunni. Þegar vilt sk?pna fæðisl úti í náttúrunni, öðlast hún rjett til lífsins, hvort sem æfi hennar varir lengur eða skemur. Hún á sitt eigið líf, og hefir rjett til að njóta þess. Það er helgur rjettur. Maðurinn hefir ekki gefið henni lífið, og hetir þess vegna ekki rjett til þess að taka það, nema því aðeins, að hann kosti uppeldið. Hið sama gildir með juit- irnar. Fiæið festir rætur í jarðveginum og rjettir sprotana

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.