Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 95

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 95
kjettur 95 minkun seðlaveltunnar skapast brátt möguleikar til vaxta- lækkunar. Að heimta sparsemi af almenningi, samhliða því að seðlaútgáfan er of ör, má telja gersamlega gagnslaust. Þegar peningalánin verða dýr og torfengin, fer fólkið að spara og um leið fara eignir að lækka í verði. Því hæiri vextir. þess lægra verðmæti höfuðstólsins. Sú setning reynist venjulega rjett. Þessari peningamála- stefnu fylgir að vísu lækkun á framleiðslu vöruverði, líkt og gerðist í Danmörku á árunum 1876—90; en einmitt á þeim árum efldist landbúnaður Dana lisaskrefum og vakti aðdáun erlendis. En það verður tæplega sagt um gróðaárin frá 1914—20! — Fyrra tímabilið var starfs- og vinnuöld, en hið síðara gróðabrallstímabil. Hveiju af þessum tveimur tímabilum eigum við að kjósa að frám- tíðin hagi sjer eftir? Abel Brink. V. VerðmiðiIIinn. Ef að innlausnarskyldu Þjóðbankans á seðlum hans hefði veiið fylgt og haldið gildáridi, þá hefði krónan ekki fallið í veiði í hlutfalli við gullið. Hvort sem við hefðurn keypt mikið og selt lítið aftur til útlanda, verið berfættir í skónuin eða í silkisokkum og þýskum lakk- skóm, þá hefði það engin áhrif liaft á krónuna; ef bank- arnir sáu um, að hún væii vel baktrygð. Orsök fjár- kreppunnar er vissulega margföldun papírskrónunnar, eins og gengisráðstefnan skýiir frá. En það er algerlega okk- ur sjálfum að kenna, við eigum eingöngu heiðurinn sjálf- ir og berum ábyrgðina á því; enda hefir sú ^spekúlation« hvorki fart okktir sæmd nje traust! Það eru eigi að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.