Réttur


Réttur - 01.02.1923, Page 95

Réttur - 01.02.1923, Page 95
kjettur 95 minkun seðlaveltunnar skapast brátt möguleikar til vaxta- lækkunar. Að heimta sparsemi af almenningi, samhliða því að seðlaútgáfan er of ör, má telja gersamlega gagnslaust. Þegar peningalánin verða dýr og torfengin, fer fólkið að spara og um leið fara eignir að lækka í verði. Því hæiri vextir. þess lægra verðmæti höfuðstólsins. Sú setning reynist venjulega rjett. Þessari peningamála- stefnu fylgir að vísu lækkun á framleiðslu vöruverði, líkt og gerðist í Danmörku á árunum 1876—90; en einmitt á þeim árum efldist landbúnaður Dana lisaskrefum og vakti aðdáun erlendis. En það verður tæplega sagt um gróðaárin frá 1914—20! — Fyrra tímabilið var starfs- og vinnuöld, en hið síðara gróðabrallstímabil. Hveiju af þessum tveimur tímabilum eigum við að kjósa að frám- tíðin hagi sjer eftir? Abel Brink. V. VerðmiðiIIinn. Ef að innlausnarskyldu Þjóðbankans á seðlum hans hefði veiið fylgt og haldið gildáridi, þá hefði krónan ekki fallið í veiði í hlutfalli við gullið. Hvort sem við hefðurn keypt mikið og selt lítið aftur til útlanda, verið berfættir í skónuin eða í silkisokkum og þýskum lakk- skóm, þá hefði það engin áhrif liaft á krónuna; ef bank- arnir sáu um, að hún væii vel baktrygð. Orsök fjár- kreppunnar er vissulega margföldun papírskrónunnar, eins og gengisráðstefnan skýiir frá. En það er algerlega okk- ur sjálfum að kenna, við eigum eingöngu heiðurinn sjálf- ir og berum ábyrgðina á því; enda hefir sú ^spekúlation« hvorki fart okktir sæmd nje traust! Það eru eigi að

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.