Réttur


Réttur - 01.02.1923, Síða 34

Réttur - 01.02.1923, Síða 34
34 Rjetíur hjer af ungviðinu en fullorðna selnum, og er það mjög skað- legt fyrir fjölgun tegundarinnar. Eftir því sem skýrslur herma árlega, eru af þessum 7000 selum, sem veiddir eru, tæplega 6000 kópar. Ameríkumenn eru smeikir um að selnum verði útrýmt al- gerlega við strendur Iandsins, ef ekki verða reisfar skorður við því í tíma, og eru þeir nú farnir að gera ráðslafanir, til þess að hefta veiðina og friða hann á þeim svæðum, þar sem mest er af honum. En ófriðarlögin íslensku heimila hverjum, sem vill að útrýma selnum, hvar sem er hér við land, hafi menn á annað borð orku til þess. Hræðslan við það að, selurinn spilli laxveiði í ám, er hjegómi. Náttúran rífur aldrei niður án þess að byggja upp aflur, og mun vikið að því síðar. Að heimila mönnum með löguin að drepa selinn, er banaráð við fábreytt en fögur náttúrugæði landsins. Sje litið inn í það forðabúr íslenskrar náttúru, sem geymir bergvatnsfiska, verður maður brátt þess vís, að stórkostlega hafa náttúrugæði landsins gengið til þurðar, þar sem annars- staðar frá því í fornöld. Sumstaðar er jafnvel alt dýralíf þurkað í burtu, og strádrep:n hver einasta skepna, sem eitt- hvert verðmæti hefir fyrir manninn. Laxveiði er nú undan- tekningarlaust miklu minni í ánum en fyr á öldum. Lang- mest hefir laxveiðinni verið spilt á seinni öldum. Reynslan er sú, að því fullkomnari, sem veiðilækin eru, því meiri veiðispell gera þau. Arið 1309 er sagt að veiðst hafi á einum degi 2200 laxar með ádrætti í Elliðaánum við Reykja- vík.' Nú mundi tæplega veiðast svona mikið yfir alt sumarið, þótt höfð væri sama veiðiaðferð. Svipað mun eiga sjer stað um margar aðrar veiðiár í landinu. Rar veiðist nú ekki nema lítið brot af því, sem áður var. Ciamlir menn nú á dögum muna eftir laxveiði, þar sem hún er nú engin. Ef nokkuð má byggja á skýrslum um laxveiði, þá veiðist nú um 15 — 16000 laxar á öllu landinu, á ár'; koma þá ekki margir úr hverri laxá t>l jafnaðar, því að þær eru æði marg- ar. Framan af landnámsöld hefði ekki þurft lax úr mörgum veiðiám til að fylla þessa tölu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.