Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 48

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 48
48 Rjettur. eins og á öðrum sviðum í viðskiftum manna við náttúiuna, að villigróðurinn á engan rjetl á sjer. Úihagarnir hafa jafn- an verið undirstaða búskaparins, og megnið af landbúnaðar- afurðunum á rót sína að rekja lil þeirra. Það er ekki nóg að halda því fram, að landið sje frjósamt og gott, ef ekkert er gert til |)ess að halda gróðursæld úihaganna við. Frjósemi jarðvegsins varir ekki lengur, en á meðan verið er að sp lla gróðrinuin; þegar hann er horfinn, tekur ekki annað við en auðn. Og jafnan fer það svo, að það, sem feðurnir græða á því að spilla náltúrunni, verður lap fyrir niðjanna. Bændabýlin risu upp í fornö'd i skjóli skógarins, og þar sem grasgióðurinn var þroskamestur. Fyrst var byrjað á því, að ryðja buit skógunum kriugum býiiu, fyrir túnstæðinu og engjableltina, og þess var að sjálfsögðu þörf, en skógareyð- ingunni nriðaði áfram jafnt og þjett, þaugaðtil skógurinn var hoifinn úr landareigninni. Fegar búið var að gera liann ræk- an, fór grasinu að hnigna, enda var þá farið að heija á það fyrir alvöru, og úthögum og beitilandi engin miskunn sýud. Bændur í fornöld állu sauðfje svo þúsutidum skifti, meðan gnægð var til af gtösum og skógum. En þegar fram liðu 9lundir og skógurinn var horfinn, sem alið hafði upp sauð- fjeð, og ekki var annað eítir en graslendið, fækkaði búpen- ingnum. A seinni öldum, þegar men i vildu semja sig að háltum fornmanna, og koma upp mörgu sauðfje, gæltu þóir ekki þess, að skógurinn var horfmn, sem áður skýldi grns- gróðrinum og fóðraði fjeð, svo jörðin bar ekki fjölgunina. I staðinn fyrir það, að takmarka fjíreignina við rýrnun Iands- ins, Ijetu menn sk< pnurnar drepist unnvöipum úr hor og hungri. Aður sellu rnenn á grösin og skóginn, en síðar meir á »Ouð og gaddinn*. Horfellirinn hefir löngum verið Ijótur blettur á íslenska landbúnaðinum, og er hefnd fyrir það, hvernig menn hafa spilt náttúrugæðunum úr hófi fram. Frjó- semi jarðvegsins hefir ekki o kað að giæða þau sár á land- inu, sem menn og skepnur hafa sært, þess vegna eru nú víða melar og klappir, þar sem áður var þykkur jarðvegur og gróðursælar skóglendnr. Og þar sem áður voru stórbýli og höfuðból eru nú sumstaðar niðurnýddar og næstum óbyggi- legar kotjarðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.