Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 79

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 79
Wettur 7$ skrúðugri, því betri menningarskilyrði eru fyrir hendi. Má í því efni benda á vort eigið land og þjóð. Fyrsta tímabil sögunnar eftir fund íslands var náttúruauðurinn sjálfræktaður og í miklum blóma. F*á var og velmegun og menning þjóðarinnar í besta gangi. Á miðöldinni og alt fram á 18. öld var hnignunartímabil nátlúruauðsins í landinu, enda þá menningarsnauðustu árin í sögu þjóðarinnar. A 18. og 19. öld byrjar endurreisnin eða ræktunartímabilið. Velmegunin eykst aftur. Og hún átti meðal annars rót sína að rekja til þess, að menn fara að rækta jörðina, og lifa nú ekki eins mikið á gróðurráni og þeir gerðu áður. Pannig helst í hendur nátt- úiuauður landsins og efnahagur og vellíðan þjóðarinnar. Ef öðru hnignar, fer hinu aftur líka. Hin svonefnda lægri dýr, ekki síður en æðri, styðja að framförum og menningu á ýmsum sviðum. Með því hafa þau sannað tilverurjett s:nn í náttúrunni, þó að sá rjettur hafi ekki enn verið viðurkendur. Saga læknis- og lífeðlis- fræðinnar sýnir þetta meðal annars. »Flestar hinar mikilvæg- ustu uppgötvanir í læknis-, lífeðlis- og heilbrigðisfræðinni eiga menn að þakka tilraunum, sem gerðar hafa verið á lifandi dýrum (kvikskurði)«. — *Dýratilraunir hafa átt mestan þátt í flestum stórum framförum og uppgötvunum, sem gerðar hafa verið í lækn;s- og lífeðlisfræði«. — »1 hinum stóru og auðugu rannsóknarslofutn í Evrópu og Ameríku nota mettn nú þús- undir af rottum og rnúsum ti| vísindalegra rannsókna á krabba- meini.«*) Maðkar og pöddur bentu á afl Ijóssins til lækn- inga; af því le'ddi velgerðastofnun handa u annkyninu. Vís- indalegar tilraunir eru gerðar á ýmsum dýrum víðsvegar um heim, eins og þegar er tekið fram. Pau eru skorin tpp lif- andi, reynd lífseigja þe rra með því að taka í burtu ýrrsa parta úr líkamanum, reynt á þeim e'tur og allskonar læknis- lyf o. s. frv. Alt þeita er gert í þarfir vísindanna og menn- ingarinnar, til þess að hefja þjóðiinar úr vankunnáttu og eymd. Varla er svo lítilfjörleg skepna til, að hún geti ekki *) Eiinreiðin 1912, bls. 207.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.