Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 57

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 57
Rjeítur. 57 iil rúms. Því hefir raunar verið haldið Fram,1) að fiskmergð- inni stafaði engin hælta af botnvörpuveiðunum vegna þess, að svæði þau í hafinu kringum ísland, sem hægt sje að draga vörpu á, sjeu ekki nema lítill hluti af öllu fisksvæðinu. Vörpurnar verða ekki dregnar, að sagt er, á meiia en 132 — 150 metra dýpi, en fisksvæðið nái út að 280—375 m. dýpi. Hvað því viðvíkur að svæðið sje takmarkað, sem botn- vörpurnar skafa, þá er það engin sönnun þess, að þær skemmi ekki fiskveiðina. Fiskurinn er aldrei kyr í sjónum; það vita allir, að hann færir sig stöðugt úr einurn stað á annan. Með eins miklum rjetti mætti þá halda því fram, að laxveiðin skemmist ekki, þótt allur lax væri drepinn, sem gengur í árnar, því að altaf er einhver slæðingur af honunr í sjónum, þar sem ekki er hægt að ná honum. Fiskinum er jöfn hætta búin, þó að hann haldi sig öðru hvoru fyrir ut- an það svæði, sem hægt er að veiða hann á. Par sem fisk- urinn hrygnir, er honum mest hæfta búin, og það er ein- mitt nálægt landi, á því svæði, sem greiðast er að ná hon- um. Fiskiuum stafar jafnmikil hætta af veiðivjelinni, sem liggur fyrir honum á grynningunum, þegar hann kemur upp frá dýpinu, eins og laxinum, sem liggur undir hoibakkanum, stafar af netinu, sem liggur fyrir framan hann úti í ánni. Það liggur í augum uppi, að botnvörpuveiðarnar hljóta að verða orsök að algerðri fiskþurð í framtíðinni, einkum þar sem bú- ast má við, að veiðarnar aukist að miklum mun frá því sem nú er. Merkasti nátlúrufræðingur Iandsins, Benedikt Gröndal, fer svofeldum orðum um botnvörpuna: »Hún er að þvf leyti skaðlegt veiðarfæii, að hún eyðileggur alt og hlffir engu; alt ungviði og öll kvikindi, sem fiskarnir nærast á, alt fer að forgörðum og kemur ekki afíur. Hún er hið dónaleg- asta og hroðalegasta veiðarfæri, fædd af tómri ágirnd og peningasótt, og hún ælti hvergi að þolast nema í vísinda- legar þarfir. Menn treysta því ávalt, að auðsuppspretta sjáv- *) Andvari 32. árg. 1907.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.