Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 69

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 69
Rjettur 69 áratugi og aldir þekur stórvaxinn og gróðursæll barrskógur brunasvæðið. Dýrin leita aftur inn í nýja skóginn. Hann verður kvikur af lifí eins og ekkert hefði í skorist Ef bú peningi er beitt á biunasvæðið jafnskjótt og nýgræðingurinn vex, er útsjeð um, að það geti nokkurntíma orðið skógi- vaxið. Það má sanna með ótal dæmum, að náttúran framleiðir aftur jurta- og dýralífið, ef hún er sjálfráð, þar sem hún hefir spilt því, þó að hjer verði fá talin. Og eins má sýna fram á, að þar sem mennirnir hafa verið orsök spellanna og raskað jarðveginum í náttúrunni, hefir jurta- og dýralífið aldrei náð sjer aftur. Pó að hjer við land væri, í fornöld, urmull af selum við alla árósa voru árnar, sem runnu til sjávar, samt fullar af fiskum. Jafnvægið milli þessara tegunda haggaðist ekki minstu vitund, því að hvor þeirra hjelt henni við. Selurinn rak laxinn upp í árnar á óhultum stað, þar sein hann gat tímgvast. Við það fjölgaði laxinum svo, að hann var nægilegt viðurværi fyrir selinn á þeim tíma ársins, sem hann ól upp kópana, og þörf- in var mest fyrir hann að afla fæðunnar. Um eitt skeið var hjer mesti fjöldi af örnum, fálkum og smyrlum, en þrátt fyrir það fjölgaði rjúpan og aðrir fuglar, sem ránfuglar lifðu á. Þess eru víst fá dæmi, að ein dýra- tegund hafi útrýmt annari, sem hún lifði á. En dæmi eru til þess, að sum dýr hafa framleitt sjálf sitt eigið fóður. Fiski- endur hafa eflaust borið hrogn á milli stöðuvatna, svo að þar hefir komið veiði, sem engin var áður. F*á hafa og fuglar borið með sjer fræ á ýmsa staðl; þar sem það festi rætur kom gróður, er varð síðan að viðurværi hinnar sömu fuglategundar. Þannig er það sagt, að í Noregi sækist fugla- tegund nokkur eftir ávöxtum af beinviðartegund einni, og einmitt sje þeim fugli að þakka, hvað viðartegundin sje útbreidd. í Vesturheimi tóku menn eftir því, á einum stað, þar sem frumskógur var upprættur, óx upp jafnharðan eikar- trje, hjer og hvar, án þess að menn höfðu nokkra hugmynd um, hvernig á því stóð. Loks fundu menn orsökina, og hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.