Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 38

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 38
38 R/'rltiir. til bygða, þegar harðindi ganga (ekki gctur hún flúið til skóg- anna, því að þeir eru horfnir) og gefst þá tækiferi að drepa hana og sópa henni algerlega í burtu. Venjan er sú, að þar sem mikið er til af einhverjum eít rsóknarverðum náttríru- gæðum, að ekki er hætt við að spilla þe m fyr en þau eru gersamlega hörfin. Og vanalega tekst að útiýma þeim, þótt ótæmandi virðist í fyrstu. Púsundir ára hafði rjúpan bú ð á íslandi áður en maður- inn kom til sögunnar. Par var hún búin að nema land og helga sjer ábúðarrjettinn í skjóli gróðursins. Enginn hefir ómakað sig til að gerast talsmaður hennar og málsvari að nokkru gagni, að undanskildu »listaská!dinu góða». Hún hefir hvorki átt formælendur á löggjafarþingi þjóðarinnar, i rjettarsalnum eða kirkjukórnum. í sambúð við mennina hefir hún hvergi ált friðhelgan reit á sinni eigin óðalsjörð — reit, þar sem hún gæti verið óhult fyrir ofsóknunum. Pess skal þó getið, að lög eru til, sem eiga að friða rjúp- una. Hún er alfriðuð til 1. okt. 1924, en síðan 7. hvert ár, talið frá 1. okt. til 30. sept. önnur ár eru þær friðaðar frá 1. febr. til 20. sept. Hvort sem þessi lög eru eða verða haldin, koma þau að litlu eða engu gagni. Þau fyrirbyggja það á engan hátt, að rjúpunni verði útrýmt, ef því er að skifta. Og vist er um það, að ekki hefir henni fjölgað síð- an friðunarlögin urðu til, 8 mánaða friðun á áii hefir lítið að segja um þá fuglategund, sem menn á annað borð sækj- ast eftir að drepa. Pað er því vel hægt að útrýma rjúpunni, þótt hún væri slranglega friðuð alla mánuði ársins nema einn, ef menn notuðu þann eina mánuð vel til veiðanna. Meðferðin á náttúrugæðum landsins sýnir, að menn beita öllum brögðum og hugsanlegum ráðum til að útrýma dýra- og juitategundum, án tillils til þess, hvort þær eru nytsarn- ar eða ekki. Fuglakvak bergmálaði í hverju holti sumar og vetur, þar sem nú hvíh'r dauðaþögn. Ár eftir ár og öld eftir öld hefir verið haldið áfram að drepa niður fuglana, fegurstu dýiategundjna á landinu, og ýmsar miður heiðarlegar aðferðir hafa verið n0*3ðar fil þess. Stimdum er ein tegundin drepin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.