Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 80

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 80
80 Rjettur á einhvern hátt hjálpað manniuum og stutt hanti í baráttu hans fyrir lífinu, og sannað tilverurjelt sinn í náttúrunni. Mörg af þdssuTi dýrum, og öðrum, eru notuð sem próf- steinn læknislyfjanna og menningartækjanna, en jafuframt því reyna menn að útrýma þeim með ölluin hugsanlegum að- ferðum. Vegna þess að þekkingu manna á náltúrunni hefir fleygt fram á síðustu áratugum, hefir ræktunin ttkið afarmiklum framförum á ýmsum sviðum, en þrátt fyrir það hefir skilri- ingur manna á tilverurjetti viltu tegundanna verið sá sami og hjá mönnum, sem lifðu fyrir mörg þúsund árutn, eða e ns og hjá núlifar.di villiþjóðum. Hinu höfum vjer ekki gleymt, að telja oss æðstu skepnu jaiðarinnar, og herra yfir öllum hennar gögnum og gæðum, en samt orðið harðstjórar og morðvargar. Þegar talað er um, að ait, sem lifir, beri volt um skaparann, — og að sá sem ekki sjer guð í náltúr- unni, sjái liann ekki í sinni eigin sál — er engin tegund í náttúrunni undanskilin, hve lítilfjörleg eða voldug sem hún er — tamin eða vilt. í trúarbrögðunum hefir því heldur ekki verið haldið fram, að mennirnir ættu að gereyða sumum vilt- um tegundum af dýrum eða jurtum. Pau gera öllu, sem Iifir, jafnt undir höfð', minsta kosti að því leyti, hvað tilveru- rjettinn snertir. Villidýrin, jafnvel þau skæðustu, sem nú eru álitin — voru í aldingarðinum Eden bjá manninum. En þess er ekki getið, að þau hafi brotið lögin og orðið fyrir þá sök garðræk, eins og maðurinn. En í hefndarskyni fyrir það, að hann var rekinn út úr garðinum með lítinn orðstýr, virðist hann hafa sagt dýrunum stríð á hendur — stríð, sem staðið fiefir óslitið fratn á þentiau dag. Guðm. Daviðsson. Leiðrjettingar. Bls. 6, 11. I. a. o. fjármálaráðherra les: uianrikisrúðherra. — 22, 3 - a. o. endur — ernir. — 32, 3. - a. o. 500 — 7000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.