Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 35

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 35
kjettur. • 35 Silungsveiði í ám hefir þorrið af sömu orsökum og lax- veiðin, því að ætla má að silungsmergðin í ánum hafi verið engu minni en laxveiðin. Öll stöðuvötn á landinu, þar sem á annað borð nokkur branda gat lifað, voru og líka full af silungi, og eru það jafnvel sum enn í dag, einkum vötn upp á heiðum og í óbygðum. Petta stafar af því, að erfiðara er er að stunda þar veiðiskap en niður í bygð. Náttúran hefir fengið þar frekar tóm til að framleiða í skarðið fyrir það, sem drepið var. Talið er að á öllu landinu veiðist um 3 — 400000 s lungar. Er þessi veiði sennilega nær emgöngu úr stöðuvötnum. Má af því marka, að enn sje töluverður silungur í þeim, og enn sje langt að bíða þets, að har.n verði gereyddur; en það er ekki mönnuin að þakka, heldur hinu, að náttúran gerir þeim að jafnaði erfitt fyrir að handsama hann þar. Forðabúr náltúrunnar er ekki ótæmandi. Sje meira veitt en sem því svarar, er náttúran framleiðir, rekur að því, að lax og silungsveiði hverfur með tímanum algerlega úr ám og vötnum, verði mannvitið ekki svo þroskað, að það geti rækt- að þessar tegundir að sama skapi sem þær eru veiddar. A seinni árum hafa sumar bestu veiðiárnar verið leigðar útlendum eða innlendum veiðiræningjum fyrir hærri leigu en veiðin gaf af sjer fyrir leigusala, hefði hann stundað hana sjálfur. ró að leigutökum væri aðelns leyft að veiða á stöng, var það ekki gert af umhyggju fyrir fjlögun fiskanna, heldur hinu að búast mátti við að lengri tíma tæki það, að uppræta veiðina, og að sem mest yrði hægt að háfa upp úr henni, áður en hún hyifi með öllu. Það voru engar skoiður reist- ar við því, hvað leigutaki niátli veiða mikið. Tækist honum að fá hverja bröndu í árni til að bíia á öngulinn, var ekkert við því að segja. Leigan var borguð skilvíslega, og það var leigusala nóg. En hefði hún verið notuð til að kosta rækt- un fiskanna og koma upp fiskiklaki, var öðru máli að gegna, en það var síður en svo. Hjer á það sjer stað, eins og á öðrum sviðum, að níðst er á frjósemi náttúrunnar; ávexlirnir jafnan hirtir, en ræktuninni enginn gaumur gefinn. Sambúð mannanna við fuglana í náttúrunni er svipuð og 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.