Réttur


Réttur - 01.02.1923, Side 3

Réttur - 01.02.1923, Side 3
Rjettur. 3 nytja, og að vinnunni verði trygður fullur arður, á þann hátt, að lands- og lóðaleigu skuli varið til sam- eiginlegra þarfa þjóðfjelagsins, og að afnumdir verði lausafjárskaltar, tollar, skattar á umbótum og allar aðrar gjaldabyrðir, sem hvíla þungt á framleiðslunni, hindra aukningu hennar, ræktun landsins og greið viðskifti á verðmætum. Að, til þess að ná þessu marki, á sem auðveldastan og hagkvæmastan hátt, skuli opinber gjöld ákveðin og innheimt, þannig að tiltekinn skattur sje lagður á verð lands og lóða, að undanskitdum umbótum, sem einstaklingar hafa unnið og kostað til. Að, slík skattskylda, hvort heldur til ríkis- eða sveita- sjóða, á að takast eftir mati, sem miðað er við eflir- spurnarverð á hverjum lands- og lóðarhluta, sem er hafður til ákveðinna afnota eða er vel nothæfur, án til- lits til umbófa. Pað mat á að vera opinbert og haldið við og endurskoðað á tilteknu árabili. Að, skattgjöld af lands- og lóðaverði greiði hver einstakl- ingur, sem á hlutdeild i því, í rjettu hlutfalli við eign sína, og fer um innheimtu þeirra eins og á opin- berum gjöldum, er ganga á undan öllum öðrum skyldum. Og við staðhœfum: Að, árlegt og undanþágulaust skattgjald eða leiga af hinu ráunverulega eftirspurnarverði landsins, í samræmdu hlutfalli samkvæmt mati, mundi, í stað núgildandi skatta af vinnulaunum, verslun, iðnaði og umbótum, skjótt koma til leiðar miklum og farsælum breyting- um í þjóðlífinu og vetkamálunum. Að, full leiga af landverðinu mundi veita svo miklar tekj- ur í ríkissjóð, að alla tolla og þvingunarskatta mætti nema úr gildi. t>á mætti útrýma öllum vernd- artollum og hömlum á viðskiftalífinu, og nema burt meginorsakirnar til deilumála þjóða á milli. Með þvi l*

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.