Réttur


Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 106

Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 106
108 KOMMUNISMINN OG BÆNDUR [Rjettur Hvernig verður þá samvinnu verkamanna og bænda háttað eftir að þeir hafa tekið völdin? Kenningin um samvinnu þessara stjetta er verk foringjans mikla Lenins. Vjer skulum athuga hvernig hún hefur verið framkvæmd í Rússlandi. Árið 1861 losaði Rússakeisari bændur sína við átthagabandið illræmda — í orði kveðnu — sannarlega í orði kveðnu. Bændur urðu að borga landsdrottnum sfnum landskika þá, er þeir sátu á, afarverði og risu ekki undir skuldabyrðinni, ella voru þeir flæmdir burtu. Nú var síður en svo, að þeir bændur yrðu sjálfstæðir, sem eignuðust landsskika þessa, því þeir nægðu hvergi nærri til að framfleyta lífi þeirra. Reir voru því ánauðugir eftir sem áður, urðu að vinna landsdrottnum sínum og máttu ekki flytja burt úr bygðarlaginu. Hagur þeirra batnaði hvergi, jafnvel versnaði. Nú var það lengi vel krafa rússnesku kommúnistanna, að þessar gömlu skuldir skyldu gefnar upp og bændum endur- greitt það, sem tekið var frá þeim fyrir »frelsi« þeirra 1861. En í byltingunni 1917 voru kröfur þeirra orðnar ákveðnari. Land alt skyldi gert að þjóðareign, og jarðeignir allar teknar frá stórjarðeigendum og skift milli fólksins í sveitinni, sem vantaði land til ræktunar, eða í einstökum tilfellum rekinn fyrirmyndarbúskapur af ríkinu, eða með samvinnusniði, ef því yrði við komið. Þetta framkvæmdu þeir, er þeir tóku völdin. Alla vinnandi bændur og eins stórbændur, sem notuðu tölu- verðan Iaunaðan vinnukraft, ljetu þeir halda jörðum sínum óáreittum. Fyrstu árin neyddust þeir til að taka háa afurða- skatta af efnaðri bændum til að fæða rauða herinn, er hann átti sem mest í vök að verjast fyrir útlendum og innlendum fjandmönnum. Varð oft að nota hervald til að ná inn sköttum þessum. En er þeir höfðu rekið alla óvini af höndum sjer, breyttu þeir með öllu um stefnu, og tóku upp hina svoköll- uðu nýju fjárhagspólitík (Nep). Öll verslun innanlands var nú gefin frjáls og rutt úr vegi, eftir því sem unt var, öllum tálm- unum fyrir frjálsum atvinnurekstri manna. Með byltingunni var auðvaldstálmununum fyrir ræktun landsins rutt úr vegi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.