Réttur


Réttur - 01.04.1972, Page 12

Réttur - 01.04.1972, Page 12
„Við erum orðnir þvi svo vanir að líta á okkur sem sjálfstæða þjóð“. Sigurður Ingi Ásgeirsson: Ketill Ketils). „Fyrst minkurinn er ímyndun, sem hver og einn getur séð, hversvegna eruð þið þá að grafa ykkur niður?“. Lisbet: Valgerður Bjarnadóttir, Kelli: Páll Kristjánsson, Leðurjakkamenn: Hörður Áskelsson, Kristinn R. Ólafsson. sem leikstarfsemi er samfara, þá fái þeir einnig nokkur kynni af verkum, sem hafa bókmenntalegt gildi og eru til þess fallin að glæða skilning á vandamálum mannlegs sam- félags eins og þau koma fyrir sjónir í nú- tímanum. Eru þessi viðhorf raunar mjög í samræmi við aukið skoðanalegt sjálfstæði ungu kynslóðarinnar og það óbundna sjálf- ræði, sem margir hinna eldri óttast svo mjög. Höfundur „Minkanna" Erlingur E. Hall- dórsson, hefur um árabil starfað sem leik- stjóri og sett á svið fjölmörg leikrit víðsveg- ar um land. Hann er kunnur að ágætri leik- stjórn og sérlega vönduðu verkefnavali. Að afloknu stúdentsprófi stundaði Erlingur nám í París, Vínarborg og Berlín, en þar kynnti hann sér um nokkurt skeið starfsemi hins víðfræga Brecht leikhúss Berliner Ensemble. Eftir Erling E. Halldórsson hafa birzt þrjú leikrit, Dómsmálaráðherrann sefur 1961, Reiknivélin 196 3 og sett á svið á vegum leik- félagsins Grímu, og svo Minkarnir, sem komu út 1965. Tvö ný leikrit eftir Erling munu koma út innan tíðar. Ekkert leikfélag á landsbyggðinni né held- ur leikhúsin í Reykjavík hafa fram að þessu ráðizt í að setja Minkana á svið. Má það furðulegt heita ekki sízt, þegar 60

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.