Réttur


Réttur - 01.04.1972, Side 15

Réttur - 01.04.1972, Side 15
SSfftfS; „Stundum botna ég hvorki upp né niður í því sem þú er að segja — allskonar orð, meira að segja út- lend.“ (Anna Dóra Antonsdóttir — Grima; Magnús Snædal — Þórður). haldleysi }x-irrar viðleitni, sem höfð er uppi. Það er farin mótmælaganga, menn ganga „af því að það er heilsusamlegt". Þegar leiknum lýkur, er minkurinn enn í landinu, og herskipið Pandora leggst upp að við lúðrablástur og margefldan fögnuð minkavina. Verkamenn bera forseta samein- aðs þings tvöfaldan á gullstóli um borð í herskipið, en barátta samtakanna hefur ekki borið árangur. Höfundur dregur upp skýra og mjög svo sannferðuga mynd af margþættum vanda slíkrar andófshreyfingar. Skoðanalegur á- greiningur um aðferðir og smærri atriði nær yfirhöndinni, en hið eiginlega markmið, út- rýming minksins þokar um set og nær ekki fram að ganga. Fundinum í Súm lýkur með þessum orðum: „Minkurinn er að vaxa okkur yfir höfuð". Þó að þetta leikrit eigi beint og brýnt er- indi til Islendinga, þá hefur höfundi einnig tekizt að gefa því svo algilda merkingu, að það gæti fundið hljómgrunn og komið heim og saman við þekktan veruleika víðar en hér. Hann er e.t.v. ekki að vísa til vegar með þessu leikriti, hann bendir ekki á leiðir, en 63

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.