Réttur


Réttur - 01.04.1972, Qupperneq 38

Réttur - 01.04.1972, Qupperneq 38
GESTUR GUÐMUNDSSON: Athyglisverðir atburðir úr íslenzku skólalífi Undanfarna mánuði hefur borið nokkuð á kröfugerð menntaskólanema um húsnæði o. fl. Hæfir vel Rétti að taka það mál nokkuð til umræðu, þar sem það gefur nokkra vís- bendingu um það sem er að gerast í íslenzku menntakerfi. Þróun menntamála síðusm áratugi leiðir glöggt í ljós ýmsa þætti þjóðfélagsgerðarinn- ar. A meðan skólabyggingar, einkum fyrir menntaskólastigið, lágu að mestu niðri, reis hvert mammonsmusterið á fætur öðru í líki banka og stórhýsa verzlunarauðvaldsins við Suðurlandsbraut. Fyrir nokkrum árum voru horfur á því, að þrísetja yrði í Menntaskólan- um í Reykjavík, og renndu þá margir von- araugum til auðrar lóðar við skólann og héldu að þar myndi rísa það viðbótarhús- næði, sem þurfti. Þar stendur nú veglegt musteri Mammons. (Þess sakar ekki að geta, að þetta gerðist meðan Gylfi Þ. Gíslason var ráðherra viðskipta og menntamála). Einna hlálegasti þáttur þessa máls er þó afskipti rektora M.R. Þru fjögur ár sem und- irritaður dvaldist í þeim skóla, réðu þar ríkj- um tveir rektorar, báðir flokksbræður áður- nefnds menntamálaráðherra. Þá var ástand húsnæðismála slíkt, að ávallt mátti búast við algjöru öngþveiti, svipuðu því sem nú er að verða. En aldrei heyrðust óánægjuorð frá rektorunum. Það er ekki fyrr en flokksbróðir- inn hefur vikið úr ráðherrastóli, að rektor M.R. gengur bíspertur í broddi kröfugöngu, sem heimtar aukið húsnæði. Islenzkir sósíalistar gera sér auðvitað grein fyrir, að hér er um annað og meira að ræða en slappleika einnar ríkisstjórnar. Einhver kynni að segja, að hér sé á ferð getuleysi kapítalísks þjóðfélags til að fullnægja félags- legum þörfum; á meðan ógrynni bíla, sjón- varpa og annars þess sem hægt er að græða 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.