Réttur


Réttur - 01.04.1972, Qupperneq 63

Réttur - 01.04.1972, Qupperneq 63
Martin Andersen Nexö Hans Kirk Hans Scherfig hálfsmánaöarlega i 125 þúsund eintökum. Með aðstoð Mogens Fog náðu þeir Aksel og Börge sambandi við Christmas Möller, samtökin og blaðið „Frit Danmark" urðu til, Houmann var frá byrjun til enda einn aðal- starfsmaður blaðsins, sem að lokum kom út í 145 þúsund eintökum. Börge Houmann varð eðlilega fulltrúi Kommúnistaflokksins í frelsisráði Danmerkur, er það var myndað. I höndum hans hvildi fyrst og fremst skipu- lagning öll á áróðrinum, samböndin við blöðin og baráttuhópana, ennfremur hafði hann löngum með fjármálin að gera: safnanir fyrir starf mótspyrnuhreyfingarinnar. Eftir sigurinn yfir nazistum varð Börge Houmann fyrst ritstjóri „Land og Folk", sem var þá eitt víðlesnasta blað Danmerkur. Heilsa hans hefur verið slæm síðustu áratugi. Hefur hann mest unnið að útgáfu og heimildasöfn- um um Martin Andersen-Nexö. Martin Nielsen er fæddur 1898, gekk ung- ur í Kommúnistaflokkinn. Var verkamaður. Stjórnaði allsherjarverkfalli í Randers 1922. Var ritari danska Kommúnistaflokksins 1926 —27. Var forustumaður í samtökum atvinnu- lausra verkamanna 1931, þegar tala þeirra var um 100.000. Hann var ritstjóri „Arbejd- erbladet" 1932 til 1941. Martin Nielsen var einn i hópi þeirra tiu dönsku blaðamanna, sem komu hlngað til lands í boði islenzka Blaðamannafélagsins i ágúst 1939 og varð sú för honum mjög eftirminnileg. Martin varð rikisþingmaður 1936. Hann var tekinn fastur 22. júní 1941 og var fyrst um nokkurt skeið í Vestre-fangelsi og Horserod, en 2. október 1943 var hann fluttur til þýzku eyðingar- fangabúðanna i Stutthof hjá Danzig. Af þeim 110.000 föngum, sem þangað voru sendir voru 70.000 myrtir i fangabúðunum. 10. marz 1945 frelsaði Rauði herinn þá sem eftir lifðu. — Endurminningar hans „Fængselsdage og Fangenætter1*, „Rapport fra Stutthof" og „Undervejs mod Livet“ eru með bezt skrif- uðu endurminningum þessara tima. — Martin beið varanlegt tjón á heilsu sinni við nið- ingslega meðferð i fangabúðunum. Hann var ritstjóri við „Land og Folk“ nokkur ár eftir strið, en andaðist 1961. HETJUFLOKKUR Eftir að hernám Danmerkur hófst og ofsóknirnar gegn Kommúnistaflokknum siðar komust í algleym- ing eftir árás nazista á Sovétrikin, sýndi Komm- únistaflokkur Danmerkur hvað i honum bjó. Hann var eini danski flokkurinn, sem hafði búið sig 111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.