Réttur


Réttur - 01.04.1972, Qupperneq 72

Réttur - 01.04.1972, Qupperneq 72
ERLEND VIÐSJÁ GIANGACOMO FELTRINELLI 14. marz 1972 fannst lík Feltrinellis, eins af merkustu mönnum Italíu, 15 kílómetra utan við Mílanó sundurtætt af sprengju. Næstum tvímælalaust er hér um að ræða morð af hálfu hinnar vaxandi fasistahreyf- ingar á Italíu. Regis Debray álítur CIA standa bak við morðið. Giangacomo Feltrinelli var 45 ára er hann dó. Hann var margmiljónamæringur, 1926 var auður föður hans áætlaður 600 miljónir dollara, nú er giskað á að eign G. F. hafi verið allt að 25 miljörðum ísl. króna. Feltrinelli var marxisti, löngum kommún- isti og síðast talinn „vinstra" megin við þá. En hið stórkostlega við afrek þessa manns er vísindastarf það og bókaútgáfa, sem hann hefur skipulagt. Feltrinelli var marxisti, löngum kommún- indastofnunina „Istituto G. G. Feltrinelli" í Milano. Þessi stofnun er, við hlið þjóðfélags- fræðastofnunarinnar í Amsterdam, hin fremsta í sinni röð í vestrænum löndum. Þar er að finna meir en eina miljón binda, allt rita um þjóðfélagsmál, allt frá fullkomnasta safni brautryðjenda frönsku byltingarinnar (handrit, flugblöð, veggblöð auk alls annars) og til nútímans. Þar er allt til, sem Marx og Engels hafa ritað, og allt, sem um þá hefur verið skrifað. Og þannig mætti lengi telja. Safn þetta er til húsa í höll í miðhluta Milano, er forðum var einkabanki Feltrinell- Feltrinelli með son sinn is. Eina skrautið er fáni Parísarkommúnunn- ar. Safnið hefur Feltrinelli að öllu leyti kost- að sjálfur. Það er talið ómetanlegt til fjár. Og ítalska ríkið hefur lýst það „þjóðarstofnun", sem eigi má selja úr landi. I sambandi við þetta stendur svo ein stór- fenglegasta bókaútgáfa Evrópu: Feltrinelli Editore, Via Andegari 6, Milano. Þar eru ekki aðeins gefin út vísindarit, sem snerta verk- lýðshreyfinguna og sögu hennar, — eins og t.d. ljósprentaðar útgáfur af öllum tímarimm cg blöðum Alþjóðasambands kommúnista — heldur var Feltrinelli og útgefandi þorra af þekktusm rithöfundum heims, svo sem: Peter Handke, Alberto Moravia, Gúnther Grasz, James Baldwin, Samuel Beckett, Rolf Hock- 120
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.