Réttur


Réttur - 01.04.1972, Qupperneq 74

Réttur - 01.04.1972, Qupperneq 74
inn, — var að því til morguns, — og stjórn- aði í júlí 1888 kór, sem söng hann í fyrsta sinn: á fundi blaðsala í borginni Lille. Síðan hljómar þessi baráttusöngur frá verkamönnum um víða veröld, hvar sem bar- izt er gegn fátækt og kúgun, fyrir rétti og valdi alþýðunnar. „ÞRÖUNARHJÁLP" Ef þróun „þróunarhjálparinnar" gengur eins og hingað til, munu árstekjur á mann í iðnaðarlöndum verða 5000 til 10000 dollar- ar árið 2000, en í þróunarlöndum um 300 dollarar. Vanþróuðu löndin myndu þá hafa þrefalt fleiri íbúa en iðnaðarlöndin en neyzla íbúa þeirra yrði aðeins einn tuttugasti til þrítugasti hluti af neyslu sérréttindaþjóðanna. „Þróunarhjálpin" er nú að miklu leyti að- stoð við iðnað stóriðjulandanna og þar að auki græða þau á vopnasölu til hinna van- þróuðu landa. Og þessi „hjálp" öll minnkar. Það var tal- að um að hún yrði 1% af þjóðarframleiðslu iðnaðarlanda. Síðan var á ráðstefnum samið um 0,7%. Árið 1960 var hjálpin 0,52%, en 1970 var hún að meðaltali 0,32%. Sérfræðingar áætla að landbúnaðarfram- leiðsla þróunarlandanna þyrfti að aukast um 2 % á ári, þá mætti yfirvinna erfiðleika þeirra á 20 til 30 árum, m. ö. orðum seðja hungrið. Og reynslan: Brasilía jók matvælafram- leiðslu sína síðasta ár um 0,7%, — þar þarf 100 ár til að tvöfalda framleiðsluna. I Indó- nesíu minnkaði framleiðslan um 0,5%, í Algier um 3,2%, í Túnis um 2,4%, í Mar- okko um 0,5%. I Irak jókst matvælafram- leiðslan um 0,2%, þar myndi hún tvöfaldast á 300 árum með þeim gangi, í Egyptalandi jókst hún um 0,5%, það þýðir 140 ár. ÍTALÍA Þingkosningarnar á Ítalíu 10. maí eru lær- dómsríkar fyrir sósíalista. Nýfasistaflokkur- inn vinnur á, bætir við sig um einni miljón atkvæða, fær alls 8,7% við kosningar til fulltrúadeildarinnar. Um þetta er mikið rætt og mikið gert úr sigri fasista. Vissulega er hér hætta á ferðum. En hvernig er viðhorfið vinstra megin, hjá róttækum sósíalistum: kommúnistum og öðr- um? Kommúnistaflokkur Ítalíu vinnur á í kosn- ingunum til fulltrúadeildarinnar, fær um 9 miljónir atkvæða, bætir við sig 600 þúsund- um, meir en Kristilegir demókratar, sterkasti flokkur Ítalíu, gerði. Þar með hefur Komm- únistaflokkurinn 27,3% kjósenda. En hins- vegar falla dauð atkvæði fjögra smáflokka, sem allir standa nærri kommúnistum, það er: PSIUP, — sem fékk 650.000 atkv. „Mani- festo"-hópurinn sem fékk 220.000 atkv. MPL, — vinstri klofningur úr Kristilegum demókrömm, sem fékk 120.000 atkv. og að lokum „Marx-leninistar" með 85.000 atkv. Til samans falla þarna dauð yfir miljón atkvæði, — eða álíka atkvæðamagn og ný- fasistar bætm við sig. — Það er því enn sem forðum klofningin vinstra megin, sem lækna verður til að firra þjóðiná fasistahætmnni. Auk þess er rétt að minna á að Sósíalista- flokkurinn hefur 9,5 % atkvæða. Er sá flokk- ur svipaður ýmsum sósíaldemókrataflokkum Evrópu, en hinsvegar er sá ítalski flokkur, er kallar sig „sósíaldemókrata", langt hægra megin við flesta þeirra. — Ljóst er því að atkvæðamagnið er mikið á vinstra væng, ef það aðeins nýtist til barátm. Verður fyrst og fremst að treysta á hinn sterka Kommúnista- flokk Italíu til vimrlegrar fomsm um sam- starf sósíalistiskra afla. 122
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.