Réttur


Réttur - 01.04.1972, Síða 76

Réttur - 01.04.1972, Síða 76
Sendinefndin frá Rúmeniu: Frá vinstri til hægri: Florenta Munteanu, Pungan sendiherra, Gere formaður nefndarinnar, Prodea, Dascalescu. geta gegnt meðan þar er erlend herstöð og erlendar hersveitir. Við teljum því frá- leitt með öllu að tengja nýjar fram- kvæmdir á Keflavíkurflugvelli við svo- kallaðar varnir á vegum Atlanzhafs- bandalagsins, eins og gert er í tilboði Bandaríkjastjórnar, og leggjum til að því tilboði verði hafnað. 2. Við erum Jxdrrar skoðunar að tími sé kominn til þess að Islendingar hætti að sækjast eftir eða þiggja fjárframlög frá erlendum ríkjum til framkvæmda hér á landi. Þjóðartekjur Islendinga á mann eru þær hæstu í heimi og því eigum við sjálfir að leggja fram þá fjármuni sem þarf til nauðsynlegra framkvæmda. Slík stefna er forsenda þess að við getum í verki framkvæmt sjálfstæða utanríkis- stefnu" ". Þegar þverbrautarmálið var afgreitt í ríkis- stjórninni með fimm atkvæðum gegn tveim- ur, lýsti ríkisstjórnin öll því yfir að ákvæði málefnasáttmála stjórnarflokkanna um að herinn skyldi hverfa úr landinu stendur ó- haggað. Greindi Magnús Kjartansson frá því í viðtali við Þjóðviljann að allir ráðherr- ar ríkisstjórnarinnar væru staðráðnir í að framfylgja þessu ákvæði enda þótt tilboði Bandaríkjastjórnar um lengingu þverbraut- anna hefði verið tekið. SENDINEFND FRÁ ROMENlU Þann 21. maí kom sendinefnd frá Komm- únistaflokki Rúmeníu í heimsókn til Alþýðu- bandalagsins. Dvaldi sendinefndin hér á landi 124

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.