Morgunblaðið - 15.10.2006, Síða 13

Morgunblaðið - 15.10.2006, Síða 13
Samstaða til sigurs! Ásdís Halla Bragadóttir forstjóri „Ég hef þekkt Björn og starfað með honum um árabil. Ég treysti engum betur til að bæta öryggi borgaranna, hvort heldur sem er í löggæslumálum eða björgunarmálum“ Hanna Birna Kristjánsdóttir forseti borgarstjórnar „Skýr pólitísk stefna, yfirburða þekking og víðtæk reynsla gera Björn að einum öflugasta stjórnmálamanni sem ég hef kynnst. Forysta hans í mörgum stórum málaflokkum, eins og utanríkis-, mennta- og dómsmálum, hefur skipt afar miklu á undanförnum árum og þess vegna treysti ég Birni svo vel til að takast á við brýn verkefni næstu ára.“ Sr. Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur og fyrrv. þingmaður „Ég hef kynnst Birni Bjarnasyni sem afar traustum og ábyggilegum stjórnmálamanni. Hann hefur góða yfirsýn, er skipulagður og vinnur hvert verk af samviskusemi og heilindum. Sem ráðherra vinnur Björn frábær verk. Ég vil sjá hann í forystusveit Sjálfstæðisflokksins áfram.“ Guðmundur H. Garðarsson fyrrv. alþingismaður Heiðrún Lind Marteinsdóttir laganemi Jónmundur Guðmarsson bæjarfulltrúi „Það er merki mikils styrks þegar stjórnmálamenn láta ekki stjórnast af síbreytilegum vindum þjóðmálaumræðu, heldur fylgja hugsjónum eftir af stað- festu. Björn hefur haldið merkjum sjálfstæðisstefnunnar örugglega á lofti með skýrum markmiðum og einstakri vinnusemi. Ég set Björn því í 2. sætið.“ „Í stöðugt vályndari heimi eykst þörf Íslands fyrir öfluga og stöðuglynda stjórnmálamenn. Styrkur Sjálfstæðis- flokksins og mikið framlag til varnar og sóknar íslenskri þjóð hefur byggst á vali flokksmanna á helstu forystumönnum hans á hverjum tíma. Björn Bjarnason er einn þeirra.“ „Björn er einstaklega kröftugur og traustur stjórnmálamaður. Hann er úrræðagóður og hefur um skýra sýn á mótun samfélagsins á grundvelli sjálfstæðis- stefnunnar. Ég tel einkar mikilvægt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að Björn verði áfram einn af helstu forystumönnum flokksins á þeim miklu umbreytingartímum sem nú einkenna íslenskt samfélag.“ Halldór Blöndal fyrrv. forseti Alþingis „Björn er dugnaðarforkur, öruggur og framsýnn stjórnmálamaður. Hann hefur áunnið sér virðingu fyrir störf sín og fyrir að svara erindum jafnharðan.“ Ragnhildur Helgadóttir fyrrv. ráðherra og þingmaður Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi „Mikil þekking og glöggur skilningur á utanríkis- og öryggismálum þjóðar- innar skipar Birni í fremstu röð. Þess vegna styð ég hann í 2. sæti í prófkjörinu.“ „Björn framkvæmdi og tók ákvarðanir í menntamálum sem losuðu um ramma og hleyptu frumkvöðlum inn í skólaumhverfið. Góð áhrif verka hans í menntamálum eru enn að koma fram. Framsýni Björns og atorka verða seint metin til fulls.“ Kosningamiðstöð Björns Bjarnasonar / Skúlagötu 51 / 551-6300 / www.bjorn.is Opið alla virka daga frá kl. 16:00 til 20:00 og frá kl. 13:00 til 17:00 um helgar. Birgitta Haukdal söngkona „Björn er kraftmikill og vinnusamur stjórnmálamaður, sem stutt hefur ötullega við menningu og listir. Þess vegna styð ég Björn.“ Pétur Gautur Svavarsson myndlistarmaður „Björn Bjarnason er einn kröftugasti stjórnmálamaður sem ég hef kynnst. Hann er heill í öllu sem hann tekur sér fyrir hendur og fylgir góðum málum eftir af festu.“ Ólafur Stefánsson handknattleiksmaður „Björn er framsýnn og ábyrgur stjórnmálamaður. Hann er mikil- vægur forystumaður í þingflokki sjálfstæðismanna.“ Gísli Marteinn Baldursson borgarfulltrúi „Ég hef þekkt Björn Bjarnason frá því ég byrjaði í pólitík. Hann er góð fyrirmynd allra þeirra sem vilja leggja á þá braut, hvikar ekki frá sannfæringu sinni, er víðsýnn og ákaflega duglegur.“ Sr. Þórir Stephensen fyrrv. dómkirkjuprestur „Í 35 ár hef ég notið þess að eiga Björn sem tryggan kirkjugest, góðan vin og sterkan boðbera þeirra gilda, er ég met mest í kristinni lífsskoðun. Hann er harðduglegur við að gera hugsjónir að veruleika. Þess vegna kýs ég hann.“ Ingvi Hrafn Óskarsson lögfræðingur og fyrrv. formaður SUS „Björn Bjarnason er einstakur forystu- maður í stjórnmálum. Hann býr yfir þeirri áræðni, skipulagshæfileikum, þekkingu og sýn sem duga til að sigla góðum málum í höfn.“ Prófkjör sjálfstæðismanna fer fram dagana 27. og 28. október 2006. Við styðjum Björn Bjarnason í 2. sæti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.