Morgunblaðið - 15.10.2006, Page 77
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2006 77
menning
Fáanleg fyrirtæki:
Þjónusta okkar felst í að tengja saman kaupendur og seljend-
ur fyrirtækja. Sem fagfólk í fyrirtækjaviðskiptum erum við í lifandi
tengslum við innlendan sem erlendan fyrirtækjamarkað.
Aðili að
Við erum sérfræðingar
í fyrirtækjaviðskiptum.
TENGINGVIÐ
TÆKIFÆRIN
H
O
R
N
/
H
a
u
k
u
r
/
2
4
0
4
A
)
Tengsl okkar við viðskiptavini eru trúnaðarmál. Upplýsingar
um fyrirtæki eru ekki gefnar í síma. Vinsamlega hringið og pantið
tíma, síminn er 414 1200 en einnig er hægt að nota tölvupóst:
jens@kontakt.is eða brynhildur@kontakt.is.
• Iðnfyrirtæki með byggingavörur. Ársvelta 100 mkr.
• Sérverslun með vefnaðarvörur. EBITDA 18 mkr.
• Heildverslun með vélar og tæki. Ársvelta 800 mkr.
• Stórt veitingahús í miðborginni.
• Meðeigandi/framkvæmdastjóri óskast að litlu iðnfyrirtæki í miklum vexti.
• Þekkt herrafataverslun.
• Rótgróin heildverslun með fatnað o.fl. Góð umboð. Ársvelta 170 mkr.
• Mjög arðbært bílaþjónustufyrirtæki. EBITDA 30 mkr.
• Stór heildverslun með byggingavörur. Ársvelta 500 mkr. Lítill hagnaður.
• Lítil heildverslun með þekktar gjafavörur. Ársvelta 70 mkr. EBITDA 7 mkr.
• Nýir eigendur vinsæls veitingahúss óska eftir framkvæmdastjóra/meðeiganda sem
hefur þekkingu og reynslu af markaðsmálum og fjármálum. Góður og vaxandi
rekstur. EBITDA 20 mkr.
• Þekkt „franchise“ tískufataverslun í Kringlunni.
• Stórt innflutnings- og þjónustufyrirtæki með tæknivörur fyrir fyrirtæki.
Ársvelta 800 mkr.
• Húsgagnaverslun í góðum rekstri. Ársvelta 160 mkr.
• Stórt innflutningsfyrirtæki með mikla sérstöðu. EBITDA 130 mkr.
• Vel tækjum búin fiskvinnsla á höfuðborgarsvæðinu með góð viðskiptasambönd og
beinan útflutning. Ársvelta 300 mkr. Ágætur hagnaður.
• Sérverslun/heildverslun með tæknivörur. Ársvelta 130 mkr.
• Meðalstórt þjónustufyrirtæki í tæknibúnaði.
• Þekkt sérverslun/heildverslun með barnavörur. Ársvelta 170 mkr.
• Stór sérverslun/heildverslun með byggingavörur.
• Rótgróið innflutningsfyrirtæki með vörur fyrir apótek og stórmarkaði. EBITDA 30 mkr.
Suðurlandsbraut 4, 7. hæð • Sími 414 1200
www.kontakt.is • Netfang: kontakt@kontakt.is
Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is, gsm 820 8658
Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is, gsm 868 8648
Guðni Halldórsson viðskiptalögfræðingur, gudni@kontakt.is, gsm 694 7722
Birgir Ómar Haraldsson verkfræðingur, birgir@kontakt.is, gsm 896 6070
Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is,
Lilja Margrét Hreiðarsdóttir framkvæmdastjóri, lilja@kontakt.is, gsm 698 0989
Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali
Traustur kaupandi óskar eftir einbýlishúsi í Fossvogi.
Staðgreiðsla í boði.
Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson.
EINBÝLISHÚS Í FOSSVOGI ÓSKAST -
STAÐGREIÐSLA
EINBÝLISHÚS SSVOGI ÓSKAST
- STAÐGREIÐSLA -
Einstakt tilboð til VISA kreditkorthafa til 28. október:
Miðinn í forsölu á 1.600 kr. í stað 2.900 kr.
Tilboðið gildir á eftirtaldar sýningar:
28. og 29. október, 2., 3., 4., 5., 9., 10., 11., 12., 16., 17. og 18. nóvember
Frumsýning 28. októberMiðasala 4 600 200 I leikfelag.is
Sala hafin – fyrstir koma – fyrstir fá. Tryggðu þér miða núna!
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
F
I
0
1
8
8
0
0
HÖRÐUR Torfason er einn af
hæfileikaríkustu tónlistarmönnum
sem Ísland hefur að geyma. Í mörg
ár hefur hann verið skammarlega
vanmetinn. Hann hefur samið gríð-
arlegan fjölda laga sem eru ekki
bara frumleg og skemmtileg, held-
ur einnig vönduð og full af tilfinn-
ingu. Herði voru haldnir heið-
urstónleikar 10. september á
síðasta ári í tilefni sextugsafmælis
hans. Þar kom
fram fjölbreytt
safn íslenskra
listamanna sem
flutti mestmegn-
is tónlist eftir
Hörð sjálfan.
Platan kemur
tónleikastemn-
ingunni ágætlega
til skila. Flytj-
endur eru margir hverjir reyndir
tónlistarmenn sem gera sjaldan
mistök. Upptökurnar eru afar vel
frágengnar, klappi og köllum
áheyrenda eru gerð skil á afar
smekklegan hátt, ekki of hávær en
nægilega kraftmikil til þess að
hlustandinn heima í stofu nái að
tengjast tónleikaupplifuninni.
Lög Harðar eru dásamleg og eru
flestum þeirra gerð góð skil.
Fræbbblarnir ásamt félögum í
Karlakór Kópavogs taka lögin
„Guðjón“ og „Brekkan“ og njóta
þau sín vel í sérstæðri nálgun
þeirra. Grafík og Andrea Gylfa-
dóttir eru stórfín í laginu „Litla
hús“ og Bergþór Pálsson fer ágæt-
um höndum um lagið „Korter í“.
Rúnar Júlíusson og Sigurður Guð-
mundsson leika saman lag Rúnars
„Það þarf fólk eins og þig“ og eins
og svo oft er sem ljóðið öðlist sér-
staka merkingu við þetta tækifæri.
„Trúbadúr“ og „Lítill fugl“ eru í
góðum höndum hjá Halla Reynis
en bæði lögin eru fallegur minn-
isvarði um hlýjuna í lagasmíðum
Harðar. Halli virðist skilja Hörð
ágætlega.
Flestir flytjendur hljóma vel en
mér þótti Fabúla stinga nokkuð í
stúf. Mér þótti stíllinn vera full-
tilgerðarlegur fyrir tónlist Harðar.
Mér þóttu líka Palindrome og
Santiago ekki valda lögunum sínum
neitt sérstaklega vel. Í Santiago
eru reyndar frábærir hljóðfæra-
leikarar en það er eitthvað sem
smellur ekki. Kannski fara þessar
yfirgengilegu dramatíseringar eitt-
hvað í taugarnar á mér. Sign-
félagar voru aftur á móti mjög
skemmtilegir og það sama má
reyndar segja um Andreu Gylfa-
dóttur sem fer á kostum í hvert
skipti sem hún syngur gott lag.
Í heildina er þetta ágætis
árangur. Hörður á mikið safn
góðra laga, sem hafa verið valin af
kostgæfni fyrir tónleikana. Ég
hefði gjarnan viljað vera þar. Þar
virðist hafa verið gott andrúmsloft
og vinalegt. Það þarf fólk eins og
Hörð til að kalla fram jafn einlæga
stemningu og myndaðist á þessu
haustkvöldi.
Vönduð tónlist
í misgóðum búningi
TÓNLIST
Íslenskur geisladiskur
Heiðurstónleikar Harðar Torfasonar.
Teknir upp í Borgarleikhúsinu hinn 10.
september 2005. Fram komu: Halli Reyn-
is, Freyr Eyjólfsson, Magnús Einarsson,
Palindrome, Kátir piltar, Rúnar Júlíusson,
Sigurður Guðmundsson, Fræbbblarnir, fé-
lagar í Karlakór Kópavogs, Fabúla,
Santiago, Bergþór Pálsson, Sign, Hjörtur
Howser, Grafík, Andrea Gylfadóttir og
Hörður Torfason. Lög og textar eru eftir
Hörð Torfason nema Það þarf fólk eins og
þig er eftir Buck Owens og Rúnar Júl-
íusson. Þórarinn Eldjárn á ljóðið við Guð-
jón, Tómas Guðmundsson samdi Ég leit-
aði blárra blóma og Rúnar Hafdal gerði
textann við Dé Lappé. Guðm. Kristinn
Jónsson og Ragnar Gunnarsson önn-
uðust upptökur en Jón skuggi sá um
hljóðblöndun, hljóðsetningu og lokafrá-
gang. Útgefandi er Hörður Torfa. Músík
sá um dreifingu.
Ýmsir – Hörður Torfa – Heiðurstónleikar
Helga Þórey Jónsdóttir
Hörður Torfason