Morgunblaðið - 15.10.2006, Síða 82

Morgunblaðið - 15.10.2006, Síða 82
82 SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Sími - 564 0000Sími - 462 3500 The Devil Wears Prada kl. 8 og 10 Texas Chainsaw Massacre kl. 6 og 10 B.i. 18 ára Draugahúsið m. ísl. tali kl. 2 (450 kr.), 4 og 6 B.i. 7 ára Talladega Nights kl. 4 og 8 Grettir2 kl. 2 (450 kr.) The Devil Wears Prada kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 The Devil Wears Prada LÚXUS kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 Monster House m.ensku.tali kl. 12, 2, 4, 6 og 8 B.i. 7 ára Draugahúsið m.ísl.tali kl. 12, 2, 4 og 6 B.i. 7 ára Talladega Nights kl. 3, 5.30, 8 og 10.25 John Tucker Must Die kl. 12, 8 og 10 Þetta er ekkert mál kl. 10 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 12 og 1.30 Meryl STREEP Anne HATHAWAY „Stórskemmtileg hryllingsmynd fyrir alla fjölskylduna sem kemur ekki í veg fyrir svefn hjá smáfólkinu!“ FG, FBL Æðislega spennandi ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna með ensku og íslensku tali HÚSIÐ ER Á LÍFI OG ÞAU ÞURFA AÐ BJARGA HVERFINU STÆR STA G AMAN MYND ÁRSIN S Í US A eee MMJ Kvikmyndir.com eee Topp5.is HEILALAUS! BREMSULAUS DRAUMASTARFIÐ MEÐ YFIRMANNI DAUÐANS! eeeee „Eitt orð: Frábær“ -Heat Frábær gamanmynd með Meryl Streep og Anna Hathaway. Ung og óreynd stelpa kemur til New York og fær fyrir tilviljun vinnu sem aðstoðarkona hjá ritstjóra stórs tískublað. eeee Empire staðurstund Síminn 100 ára, nýjar lifandi sýn- ingar. Innreið nútímans og upphaf símasambands við útlönd. Símritari sýnir gamla ritsímabúnaðinn í fyrstu ritsímastöð landsins. Vjela- smiðja Jóhanns Hanssonar – Málm- steyperíið, Kapalhúsið og húsin á Wathnestorfunni. Opið virka daga kl. 13–16. www.tekmus.is. Tækniminjasafn Austurlands var stofnað 1984 og fjallar aðallega um þann tíma er nútíminn var að hefja innreið sína á landinu um 1880–1950. Safnið sýnir hvernig tæknibreytingar á fjölmörgum sviðum, t.d. á sviði vél- tækni, rafmagns, fjarskipta, samgangna og byggingalistar, eru samofnar breytingum á lifnaðarháttum og umhverfi. Sýningar eru lifandi og leitast er við að endurvekja andrúm tímans sem fjallað er um. Safnasvæðið er jafnframt útivistarsvæði tilvalið fyrir gönguferðir og samveru. Söfn Tækniminjasafnið á Seyðisfirði – Síminn 100 ára Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Stafkirkjan á Heimaey | Það má reikna með hressandi tónleikum í stafkirkjunni á sunnudag þar sem norska tríóið POING heldur tónleika kl. 16 ásamt íslensku há- tæknihljómsveitinni Sæborg og tveimur norsk-afrískum tónlistarmönnum, Becaye Aw gítarleikara og Kouame Sereba sem leikur á ýmis afrísk hljóðfæri. Myndlist Anima gallerí | Hjörtur Hjartarson. Á sýningunni eru málverk unnin á þessu og síðasta ári, þar sem myndlistarmaðurinn vinnur með náttúruform, liti og ljós. Opið þri.–lau. kl. 13–17. www.animagalleri.is. Art-Iceland.com | Charlotta Sverrisdóttir með sýninguna Litasinfóníu í Míru-Art, Bæjarlind 6, Kópavogi. Íslenski mosinn og hraunið greypa sig sterkt í undirvitund Charlottu og leitast hún við að flétta þessi hughrif inn í sköpunina. Gallerí 100° | Guðmundur Karl Ásbjörns- son – málverkasýning í sýningarsal Orku- veitunnar – 100°. Opin frá kl. 8.30–16 alla virka daga og laugard. frá kl. 13–17. Gallerí Fold | Rætur – Sýning Soffíu Sæ- mundsdóttur. Soffía er með MFA-gráðu frá Mills College. Hún útskrifaðist úr MHÍ 1991 og frá Kunstschule í Vín 1995. Soffía hefur haldið margar einkasýningar hér á landi, í Noregi og Belgíu. Til 22. okt. Gerðuberg | Sýning á afrískum minjagrip- um sem Ólöf Gerður Sigfúsdóttir mann- fræðingur hefur safnað saman. Skemmti- leg blanda af gömlum munum og nýstárlegum en saman mynda þeir heild sem gefur góða mynd af minjagripaúrvali í Afríku. Sýning á mannlífsmyndum Ara í tilefni 220 ára afmælis Reykjavíkurborgar. Ljós- myndirnar sýna mannlíf í Reykjavík sem fáir veita eftirtekt í daglegu amstri. Lítil augnablik í lífi fólks á götum og opinber- um stöðum borgarinnar. Sýning Sig- urbjörns Kristinssonar stendur yfir. Í lýs- ingu sýningarstjórans, Sigríðar Ólafsdóttur, segir: Litir og form, heimur blárra, gulra og brúnna tóna eða er það kanill, skeljasandur, sina og haf? Á sýn- ingunni má sjá abstraktmyndir í anda gömlu íslensku meistaranna. Opin virka daga frá 11–17 og um helgar frá 13–16. www.gerduberg.is. Grafíksafn Íslands | Anna Snædís Sig- marsdóttir sýnir grafíkverk unnin í stá- lætingu. Opið fimmtudaga–sunnudaga kl. 14–18. Salur íslenskrar grafíkur er á Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Til 22. október. Hafnarborg | Einkasýning á verkum Val- gerðar Hauksdóttur 7.–30. október. Á efri hæð sýnir Valgerður ný verk, ljósmyndir og grafíkverk unnin með blandaðri tækni. Í Sverrissal er kynning á hugmyndum og aðferðum er liggja að baki myndsköpun Valgerðar. Hallgrímskirkja | Haustsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju á myndverkum Hafliða Hallgrímssonar í forkirkju Hall- grímskirkju til 23. október. Hoffmannsgallerí | „Tölvuprentið tekið út“. Myndlistarverk í formi tölvuprents eftir 11 listamenn í Hoffmannsgalleríi í húsnæði Reyjavíkurakademíunnar, fjórðu hæð, opið kl. 9–17 alla virka daga. Hrafnista Hafnarfirði | Þórhallur Árna- son og Guðbjörg S. Björnsdóttir sýna myndlist í Menningarsal til 24. október. Kynningarstofa CIA og SÍM | Bryndís og Mark fjalla um myndlist sína og nýlega heimildarmynd kl. 17. Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur: Eirún Sigurðardóttir – Blóðhola. Blönduð tækni. Gryfja og arinstofa: Pétur Örn Friðriksson – Halkíon. Farartæki, fyrirbæramódel, landhermar. Sýningarnar standa til 5. nóvember. Opið kl. 13–17. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg- myndagarðurinn er alltaf opinn. Listasafn Íslands | Sýningin Málverkið eftir 1980 í Listasafni Íslands. Sýningin rekur þróunina í málverkinu frá upphafi níunda áratugar tuttugustu aldar fram til dagsins í dag. Á annað hundrað verk eftir 56 listamenn eru á sýningunni. Til 26. nóv. Listamannaspjall kl. 14 á sunnudag. Myndlistarmennirnir Erla Þórarinsdóttir og Vignir Jóhannsson munu fjalla um sýninguna og tímabilið út frá persónu- legri reynslu og sýn á söguna. Ókeypis aðgangur. Allir velkomnir. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Í dag er opnuð sýning á verkum margverðlaun- aðra listamanna af ættum frumbyggja Kanada. Verkin koma frá nokkrum af merkustu myndlistarsöfnum Kanada. Þessi nútímaverk endurspegla húmor, stolt, fegurð og ríka tilfinningu fyrir merkum menningararfi sem endurspegl- ast í einstöku handverki. Kanadísk menn- ingarhátíð í Kópavogi – þrjár sýningar á nútímalist frumbyggja í Kanada. Kaffi- stofa og safnbúð. Til 10. des. Listasafn Reykjanesbæjar | Verk Stein- unnar Marteinsdóttur frá 1961–2006. Keramikverk og málverk. Til 15. okt. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ás- mundarsafns, sem sýnir með hvaða hætti listamaðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Stúka Hitlers liggur sem hrúgald í Hafn- arhúsinu og bíður þess að fá á sig upp- runalega mynd. Innsetningar og gjörningar eftir 11 ís- lenska listamenn sem fæddir eru eftir 1968. Sýningin markar upphaf nýrrar sýn- ingarstefnu í Hafnarhúsinu sem miðar að því að kynna nýjustu stefnur og strauma í myndlist og gera tilraunir með ný tján- ingarform. Til 22. okt. Helgi Þórsson og Björk Guðnadóttir verða með leiðsögn um sýninguna Pakkhús postulanna kl. 15. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Alla sunnudaga kl. 15 er leiðsögn um sýn- ingar Kjarvalsstaða. Sýning á verkum Þórdísar Aðalsteins- dóttur, ungrar, íslenskrar listakonu sem búið hefur og starfað í New York. Málverk Þórdísar eru frásagnarkennd og vekja spurningar um tilfinningar sem lúta að samskiptum fólks. Til sýnis á sunnudag kl. 14 eru valin verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Til- valin samverustund fyrir börn og full- orðna til að fræðast og spjalla um leynd- ardóma myndlistarinnar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á nýjum verkum eftir Hallstein Sigurðs- son myndhöggvara. Safnið og kaffistofan opin laugardaga og sunnudaga kl. 14–17. Lóuhreiður | Sýning Árna Björns í Lóu- hreiðrinu verður framlengd um óákveðinn tíma. Þar sem var verið að vinna í salnum var ekki hægt að setja upp allar mynd- irnar. Nú verður það hægt. Árni sýnir ol- íumálverk 70 x 100. Opið kl. 9–17 alla daga nema laugardaga er opið kl. 12–16. Nýlistasafnið | Gjörningur Anthony Schrag kl. 15. Safn | Tilo Baumgärtel og Martin Kobe, ungir málarar frá Leipzig í Þýskalandi, sýna ný verk sín. Innsetning svissneska listamannsins Romans Signer á miðhæð. Gjörningar í Safni; 13.–28. okt. Safn, Laugavegi 37. Opið mið.–fös. kl. 14–18 og lau.–sun. kl. 14–17. Ókeypis aðgangur. Safn | Egill Sæbjörnsson myndlist- armaður sýnir innsetningu sína „Ping Pong Dance“ í Safni 13.–28. okt. Innsetn- ingin er hluti af Sequences-listahátíðinni: www.sequences.is. Safn, Laugavegi 37. Opið mið.–fös. kl. 14–18 og lau.–sun. kl. 14–17 www.safn.is Ókeypis aðgangur. Saltfisksetur Íslands | Sýning á verkum Williams Thomas Thompsons stendur yfir í listasal Saltfisksetursins. William er vel þekktur listamaður í Bandaríkjunum. Sýn- inguna kallar hann Sýnir og stendur hún til 6. nóvember. William opnar aðra sýn- ingu í Baltimore 6. október. Saltfisksetrið er opið alla daga frá 11–18. Skaftfell | Adam var ekki lengi í paradís. Guðný Rósa Ingimarsdóttir og Gautier Hubert sýna. Bjargey Ólafsdóttir sýnir vinnuteikningar, „ég missti næstum vit- ið“, á vesturveggnum. Til 19. okt. VeggVerk | Verkið Heima er bezt er blanda af málverki og pólitísku innleggi í anda hefðbundins veggjakrots. Sem mál- verk takmarkast verkið af eðli gallerísins VeggVerk. Þannig á þetta verk, og þau sem á eftir munu koma, styttri líftíma en hefðbundin málverk, því listamennirnir munu allir nota sama rýmið. Til 25. nóv. Þjóðminjasafn Íslands | Greiningarsýning á ljósmyndum sem varðveittar eru í Myndasafni Þjóðminjasafnsins og ekki hefur tekist að bera kennsl á. Sýndar eru myndir af óþekktum stöðum, húsum og fólki og gestir beðnir að reyna að þekkja myndefnið og gefa upplýsingar um það. Söfn Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú búinn húsmunum og áhöldum eins og tíðkaðist í kringum aldamótin 1900. Veit- ingar í Gamla presthúsinu. Opið eftir samkomulagi. 500 kr. inn, frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóð- leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is. Sími 586-8066. Hönnunarsafn Íslands | Sýningin KVARTS stendur yfir til 15. okt. í sýning- arsal safnsins við Garðatorg 7, Garðabæ. Þar sýna tvær finnskar listakonur: Ca- milla Moberg hönnuður, sem vinnur í gler, og Karin Widnäs leirlistakona. Opið 14–18, nema mánudaga. Aðgangur ókeypis. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykjavík 2001. Fróðleik um landnáms- tímabilið er miðlað með margmiðl- unartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Landsbókasafn Íslands, Háskóla- bókasafn | Sýning til heiðurs Jónasi Jón- assyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöfundur, þýðandi og fræðimaður, eins og verk hans Íslensk- ir þjóðhættir ber vott um. Sýningin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.