Morgunblaðið - 15.10.2006, Síða 84

Morgunblaðið - 15.10.2006, Síða 84
84 SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ NICOLAS CAGE SÝNIR STÓRLEIK Í MYNDINNI. eee BBC eee ROLLING STONE eeee EMPIRE eeee TOPP5.IS ÞEGAR FRÉTTIR AF DAUÐA DÍÖNU PRINSESSU SKÓKU HEIMS- BYGGÐINA, DRÓ HENNAR HÁTIGN ELÍSABET II DROTTNING SIG TIL HLÉS INNAN VEGGJA BALMORE KASTALA. EINN ÓVÆNTASTI GLEÐIGJAFI ÁRSINS eeee SV, MBL „LEIKURINN EINSTAKUR OG UMFJÖLLUNAREFNIÐ ÁHUGAVERT.“ eee MMJ, KVIKMYNDIR.COM THE QUEEN ER ÞRISTUR eee EGB, TOPP5.IS LOKASÝNINGARTILBOÐ 400 KR. BJÓLFSKVIÐA eee H.J. - MBL eeee blaðið ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku tali ! GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM WORLD TRADE CENTER kl. 3:30 - 6 - 8:30 - 10:10 B.i. 12.ára. THE QUEEN kl. 3:50 - 6 - 8:10 - 10:20 B.i. 12.ára. ZIDANE kl. 6 - 8 AN INCONVENIENT TRUTH kl. 3:50 - 8 LEYFÐ THE ROAD TO GUANTANAMO kl. 10:10 Án texta B.i. 16.ára. ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl. tali kl. 4 - 6 LEYFÐ BJÓLFSKVIÐA kl. 3:50 - 6 B.i.16 .ára. PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 8:15 Tilboð 400kr. B.i. 12.ára. SIGURVEGARI kvikmyndahátíðin í Berlín BESTI LEIKSTJÓRINN ÖRFÁAR SÝNINGAR! EINN AF BESTU KNATTSPYRNUMÖNNUM SÖGUNNAR Munið afsláttinn / KRINGLAN BEERFEST kl. 6 - 8:15 - 10:30 B.i. 12.ára. THE THIEF LORD kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ HARSH TIMES kl. 10:10 B.i. 16.ára. BÖRN kl. 4 - 8 - 10:10 B.i.12.ára. ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ OVER THE HEDGE m/Ísl. tali DIGITAL kl. 2 LEYFÐ eee E.B.G. Topp5.is E.T. kvikmyndir.is ÞEGAR ÞÚ FÆRÐ ANNAÐ TÆKIFÆRI ÞARFTU AÐ TAKA FYRSTA SPORIÐ. kvikmy FRÁ HÖF SÖNN SAGA UM HUGPRÝÐI OG ÓTRÚLEGA MANNBJÖRG eee BBC eeee EMPIRE eee ROLLING STONE eee LIB, TOPP5.IS NICOLAS CAGE SÝNIR STÓRLEIK Í MYNDINNI NÝJASTA STÓRVIRKIÐ FRÁ OLIVER STONE. STÓRMYND SEM LÆTUR ENGAN ÓNSNORTIN. WWW.HASKOLABIO.ISHAGATORGI • S. 530 1919 HEIMURINN HEFUR FENGIÐ AÐVÖRUN. eeeee H.J. MBL eeee TOMMI/KVIKMYNDIR.IS eeee V.J.V. TOPP5.IS SparBíó 450 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 1:4 ast „njósnurum“ þegar hann starfaði hjá Landssímanum. Það hefði eflaust verið skemmtilegt – því sá hefði haft frá mörgu að segja í kaffitímum. x x x Þegar Víkverjistarfaði hjá Landssímanum á árum áður ferðaðist hann mikið með stræt- isvögnum, SVR. Álf- heima- og Vogavagn- inn, sem óku að Grensási. Víkverji, sem hafði gert langt hlé á að ferðast með stræt- isvögnum, hóf að ferðast með stræt- isvögnum á nýjan leik í síðustu viku, en áfangastaðurinn var annar en Grensás. Víkverji getur ekki verið annað en ánægður með þá þjónustu sem hann hefur notið. Það er afar þægilegt og afslapp- andi að ferðast með strætisvögnum og það mættu fleiri nýta sér þá þjónustu, sem strætisvagnar á höf- uðborgarsvæðinu bjóða upp á. Það myndi létta á umferðinni, því að í flestum bifreiðum á höfuððborg- arsvæðinu er aðeins einn – bílstjór- inn. Víkverji var spurð-ur fyrir helgi hvort hann hefði starf- að í „njósnadeildinni“ og legið á hleri í tíma og ótíma á árum áður, þegar hann var starfs- maður Landssímans, en Víkverji starfaði til dæmis við viðhald í gömlu símstöðinni við Austurvöll og við upp- setningu á sjálfvirkri símstöð þar í Land- símahúsinu við Aust- urvöll, nýrri símstöð við Suðurlandsbraut – Grensásstöðinni, í Kópavogi og Hafn- arfirði. Víkverji vann með mörgum afar skemmtilegum og litríkum starfsmönnum, sem var mikill heið- ur að starfa með. Það voru ýmsir persónuleikar, en Víkverji varð aldrei var við neinn furðufugl sem sat úti í horni með heyrnartæki og hafði það starf að vera „njósnari.“ Umræður um að starfsmenn hjá Landsímanum hafi verið í hlutverki „njósnara“ – við að hlera símtöl, eru furðulegar. Það er ekki á hverjum degi sem hópur starfsmanna, sem vinna eða hafa unnið sem símvirkj- ar, símsmiðir eða línumenn eins og Víkverji, er gerður vafasamur í starfi. Víkverji náði aldrei að kynn-       víkverji skrifar | vikverji@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMI: 569 1100. SÍMBRÉF: ritstjórn: 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 569 1118, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: ritstjorn@mbl.is, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. dagbók Orð dagsins: Guð hefur uppvakið oss í Kristi Jesú og búið oss í stað í himinhæðum með honum. (Ef. 2, 6. ) Í dag er sunnudagur 15. október, 288. dagur ársins 2006 velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Grínistar og hrekkjalómar á ferð á Njálsgötu Í Morgunblaðinu 11. október sl. segir frá blómapottum í bíla- stæðum á Njálsgötu. Þessi skemmtilega blómasaga er nú ekki eins merkileg og fram kemur í blaðinu. Til stóð að mála hús við Njálsgötuna, sem er ekki í frásögur færandi, nema hvað það er vissulega ánægjulegt að sífellt er verið að gera fleiri og fleiri gömul hús í miðbænum upp. Til þess að málning færi ekki á bíla við húsið voru settir blómapott- ar í tóm bílastæði. Eins og alkunna er mæta iðnaðarmenn ekki alltaf á réttum tíma til vinnu. Einhverjir grínistar hafa væntanlega notfært sér það og tekið myndir af blóma- pottunum og sent Morgunblaðinu og búið til kynduga blómapottasögu sem birtist í blaðinu sl. miðvikudag. Morgunblaðið hljóp apríl og gleypti við sögunni enda þótt aprílmánuður sé langt undan. Grínistarnir og hrekkjalómarnir fjarlægðu síðan blómapottana þannig að bílum var lagt í stæðin svo ekki var hægt að mála. Úr því sem komið er verður væntanlega ekki málað fyrr en næsta sumar. Óskað er eftir því að hrekkjalóm- arnir hjálpi þá til við málning- arvinnuna. Með kveðju, húsráðendur. Fyrirspurn til RIFF TIL að byrja með vil ég þakka RIFF fyrir frábæra kvikmynda- veislu sem nú er nýlokið. Eins er ég ánægð með að þrjár myndir sem voru sýndar á hátíðinni eru enn í sýningu í Háskólabíói. Þetta eru myndirnar The Queen, Zidane og The Road to Guantanamo. Nú vil ég spyrja RIFF hvort ekki sé möguleiki að bæta The U.S. vs. John Lennon á þennan lista. Þessi heimildamynd var aðeins sýnd einu sinni á hátíðinni og seld- ust miðarnir upp daginn fyrir sýn- ingardaginn. Ég veit að þeir fjöl- mörgu sem ekki fengu miða, ég meðtalin, yrðu mjög ánægðir ef myndin yrði tekin aftur í sýningu þó ekki væri nema tvö-þrjú skipti. Steinunn. Gölluð vara ÉG keypti parket hjá BYKO sem var gallað. Ég var ekki látin vita af því að ég mætti ekki þrífa parketið, sem ég gerði, og þá fór allur litur af því. Parketið sem sagt skemmd- ist við þrif, það fór allur litur af því. Því var neitað að parketið væri gallað. Ég bauð þeim að taka park- etið til baka en þeir neituðu því. Ég fékk þetta í reikning sem ég hef þar og nú er reikningurinn kominn í innheimtu hjá Intrum. Vil ég vara fólk við að kaupa hjá þeim parket því það virðist ekki vera hægt að skila gallaðri vöru hjá þeim og það var ekkert komið til móts við mig í þessu máli. Linda María Bellere. Sammála Helga Hjörvar ÉG las í Morgunblaðinu í gær grein eftir Helga Hjörvar um þjóð- aratkvæði um miðhálendið. Ég er honum hjartanlega sam- mála, það á að láta þjóðina ráða í svona stórum málum. Ásta. Morgunblaðið/Brynjar Gauti árnað heilla ritstjorn@mbl.is 70 ára afmæli. Ídag, 15. októ- ber, er sjötugur Sig- urður Ingi Sveins- son, húsasmíða- meistari. Hann fagnar þessum tíma- mótum með fjöl- skyldu og vinum í sveitasælunni á Melbæ. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að ber- ast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- og mánudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100 eða sent á netfangið rit- stjorn@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Hádegismóum 2 110 Reykjavík.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.